Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 83
Dymbilvaka, skáldið í vitanum fölna (sbr. leiðarstjörnu í I. hluta). Hið efra fer hersing grímumanna yfir sviðið. Hér ber að hafa í huga merkingartengsl við leiksvið, í samanburði við 1,123 og í ljósi þess sem á eftir fer. Myndina má skilja á gagnstæða vegu. .Stríðsmennina má sjá sem leikara á sviði, annar kostur er sá að þeir séu raunverulegir en skáldið sé fast í sínu eigin óvirka hlutverki og geti því aðeins horft á lífið eins og gesmr í brúðuleikhúsi. Dögunin ber okkur út úr heimi huldumannsins. Nú birtast stríðsmenn- irnir ríðandi ofan jarðar. Við fæmmst inn á annan vettvang, ríki heiðinna goða. Næsm þrjár línur (II, 16—18) gefa vísbendingu um það sem á eftir fer og bjóða einnig upp á táknræna skýringu. Höður var hinn blindi guð sem Loki fékk til þess að skjóta mistilteininum sem varð Baldri að bana. Höður er þá hið dæmigerða blinda, velviljaða hrekkleysi sem læmr nota sig til að fremja ógnlegt afbrot gegn heimsskipaninni. Samt rís Höður upp í þessu kvæði „með steigurlámm“. Hamar þrumuguðsins mun í hugum margra minna á hakakrossinn. Þórshamarinn og hakakrossinn eru engan veginn eitt og hið sama sögulega séð, en sú hugmynd að þau séu tengd er útbreidd. I 19. til 26. línu er samfelld málsgrein, sjálfsskoðun, skáldið reynir að fá svar við því hver hann sé með smásmugulega nákvæmri spurningu. Hann hefur hugmynd um sjálfan sig í líki hálmbrúðu sem stjórnað er ósýnilegum þráðum, ófærrar til annars en bæra varirnar þegar véfréttin hljómar. Hér virðist vísað til óuppfylltrar óskar um tengsl við ríki undirheima. Þessari skírskomn er síðan fylgt eftir með þreföldu kalli til svefngeng- ilsins (er skáldið að tala til sjálfs sín?) og áminningu: „Svona upp með þig það er glas“. Þessi viðbragðsþörf, sú hugmynd að það sé orðið áliðið, smnd- in sé að renna upp, var áður undirbyggð með línunum „kólfurinn þungi slær“ (1,18) og „kólfurinn sló“ (1,62) og einnig með sjálfu heiti kvæðisins. Ber þetta kall árangur? Viðbrögðin við þessu hvatningarópi láta ekki á sér standa. Bumbur eru barðar, herfylkingin fylkir liði og bardaginn hefst. Þá er glæsilýsingunni hætt og við erum aftur komin á vit fornra guða, til Valhallar þar sem Einherjar berjast á hverjum degi og em lífgaðir afmr til veislu að kveldi, á hverjum degi til að undirbúa hinsm orasmna, sem mun tapast. Þegar daginn þrýmr er aftur tími huldumannsins; eldar brenna, augun á verði. Samt er töfraorðsins geymt eins og fyrr. I línu 11,48 skiptir snögglega um vettvang og fyrra lestrarstef er tekið 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.