Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 92

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 92
Tímarit Máls og menningar Afi Magnúsar, Magnús Snæfells eldri, var orðinn 54 ára þegar hann varð hæstaréttardómari, og föðurbróðir hans, Stefán Snæfells, var 6l árs, þegar hann var gerður að sendiherra í Osló. I Snæfellsættinni voru að sjálfsögðu fleiri þekktir og virtir embættis- menn, en enginn þeirra hafði náð jafnskjótum frama né sett markið jafn- hátt og Magnús Snæfells yngri. Að vísu var hann ekki ennþá kominn á efsta þrep metorðastigans, en hann var ungur og gat beðið. Sveinn Björnsson var fæddur 1881, svo hann hefur verið orðinn 63 ára þegar hann varð forseti. (Þá var hann að vísu búinn að vera ríkisstjóri, en það embætti er ekki til lengur og því ósanngjarnt að telja það með.) Sveinn var forseti frá 44 til 52, það eru 8 ár. Svo kom Asgeir. Hvað var hann aftur orðinn gamall? Allavega var hann um sextugt. Hann var frá 52 til 68. Sá entist nú til að sitja. Það eru 16 ár. Fjögur kjörtímabil. Og 68 kom Kristján. Þá var hann 52 ára. Skratti hefur hann verið ungur. Fólk hefur sennilega haldið að hann væri eldri úr því hann kom frá Þjóðminjasafninu. 68 til 77, það eru 9 ár. Hann er nýbyrjaður þriðja kjörtímabilið. Og það er ekki annað að sjá en að hann sé við hestaheilsu. Ætli hann kunni nú samt við að sitja lengur en Asgeir? Fjögur tímabil. Þá fer hann á eftirlaun 1984. Og þó. Sveinn sat í 8 ár og Asgeir í 16, eða helmingi lengur. Kannski Kristján ætli að sitja helmingi lengur en Asgeir. 32 ár. Nei varla. Ætli hann verði ekki búinn að fá nóg af rokinu á Alftanesinu eftir 16 ár. Það verða forsetakosningar 1984. Og hver verður þá líklegri eftirmaður Kristjáns en Magnús Snæfells, sem þá verður orðinn forseti Hæstaréttar (ef allar ráðagerðir standast); virtur embættismaður af góðum ættum, vinsæll af alþýðu fyrir aðgengileg fræðirit um meiðyrði. Já, það var þetta með meiðyrðin. Hann flettir upp í orðabókinni enn einu sinni: Vankaður: meinaður, sem snýst í hring; hjárænulegur, kjánalegur, meina- sauðslegur. Bögubósi: 1 klaufi, klaufabárður, klunni, böngunarsmiður. 2 maður gjarn á mismæli eða málvillur. Broddskita: gul skita úr unglambi, væg mjólkursótt. Mjólkursótt: skota í unglömbum. Skota: skita, hlessingur. Hlessingur: niðurgangur, skita. Niðurgangur: þunnur saur, þunnlífi. 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.