Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Síða 97
1984 sig fyrr en klukkan 5:23, þegar hún hringdi í lögregluna sem kom á vett- vang tafarlaust. Hvað í ósköpunum hafði kerlingarfjandinn verið að sniglast á skrifstof- unni eftir miðnætti? I hennar samningi stóð, að hún ætti að ræsta skrif- stofuhúsnæðið milli sjö og níu. Hann hafði ekki getað spurt hana að þessu sjálfur, því Hörður Hilmarsson sagði, að hún hefði fengið taugaáfall og væri nú á Borgarspítalanum, en hún hefði viðurkennt að hún hefði nýverið tekið að sér ræstingar hjá öðru fyrirtæki, svo hún lyki yfirleitt ekki skúr- ingum hjá Geislum fyrr en um eitt-leytið. Ef kerlingarskrattinn hefði ekki verið að þvælast á skrifstofunni, hefði aldrei þurft að spyrjast út, að brotist hefði verið inn. En nú var lögreglan komin í spilið og heimtaði að fá að vita hversu miklu hefði verið stolið. Þær upplýsingar gat hann því miður ekki gefið, því ef hann segði satt til um þá fjárhæð gat hann átt von á því að verða að gera grein fyrir því, hvernig þeir peningar hefðu komist í hans hendur. Ur skrifborðsskáp hans höfðu þjófarnir tekið tösku sem innihélt erlendan gjaldeyri fyrir milljónir íslenskra króna. Hann hugsaði með sér, að þetta væri stærsta rán sem framið hefði verið á Islandi. Og enginn vissi um það. Nema hann. Og ræningjarnir. Tjónið var tilfinnanlegt. En í viðskiftalífinu skiftast á skin og skúrir. Maður verður ævinlega að vera við því búinn að taka skakkaföllum. Starfsemin hafði gengið vel að undanförnu. Hann hafði komist að eink- ar hagstæðum samningum við hóteleigendur í Suðurlöndum; samningum sem voru hagstæðir báðum aðilum. Þeir höfðu „gentlemen’s agreement“ um eins konar tvöfalt bókhald. A reikningum sem hóteleigendur sendu honum til Islands gáfu þeir upp mun hærri upphæðir fyrir hótelleigu en ferðaskrifstofan greiddi í rauninni. Fyrir bragðið gat ferðaskrifstofan tekið út mun hærri upphæðir í gjaldeyri en ella. Kostnaðurinn leit út fyrir að vera meiri en hann var í raun og veru, og þess vegna lækkuðu skattarnir. Hóteleigendurnir fengu líka sinn skerf; í því bókhaldi sem þeir sýndu skattayfirvöldum í heimalöndum sínum voru gefnar upp allt aðrar og lægri upphæðir en þeir fengu í rauninni. Þeir aðstoðuðu hann við að gefa upp háan kostnað; hann aðstoðaði þá við að gefa upp lágar tekjur. Þannig högnuðust báðir aðilar. Það eru viðskifti. 87
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.