Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 99
1984 þangað til að halda upp á, að Magnúsi hafði verið veitt staðan í Hæsta- rétti. Reyndar hafði það ekki komið þeim á óvart. En maður veit þó aldrei. Þau höfðu ætlað að vera í hálfan mánuð, en Magnús varð að fara heim eftir viku. Það var út af einhverju verkefni, sem þoldi enga bið. Hún varð eftir. Magnús hafði heimtað það. Og Kjartan hafði verið þarna. Sjálfur forstjórinn. Þetta var fyrsta hóp- ferðin sem farin var til Ródos á hans vegum svo hann kom sjálfur til að fylgjast með því að allt væri í lagi. Hann hafði boðið þeim og nokkrum öðrum gestum til kvöldverðar. Það var kvöldið áður en Magnús fór heim. Kjartan hafði heila svím á hótelinu; sömu svítu og Konstantín konung- ur og Anna María drottning höfðu smndum búið í áður en þau vom hrakin í útlegð. Hún mundi að þau höfðu verið þrettán við borðið. Hverjir voru nú afmr með? Jú, náttúrlega Kjartan og svo gædarnir tveir, og hún og Magnús, og svo Arni Eyvík og konan hans, hvað hét hún nú afmr? Það voru sjö. Og svo einhver útgerðarmaður að austan með konu og svo einhverjir fleiri. Annar gædinn hafði skandalíserað. Guðgeir hét hann og var leikari, ung- ur maður, þunnhærður. Kjartan hafði staðið upp og flutt ræðu. Hann sagðist líta á alla sem ferðuðust með Geislum sem gesti sína og nú hefði hann komið suðureftir til að gá, hvort gestunum liði vel. Og hann sagðist vera ánægður með að gædarnir hefðu unnið gott starf, og síðan hafði hann spurt þá, hvort þeir hefðu allt sem þeir þyrftu, eða hvort það væri eitthvað sem þeir óskuðu sér. Og þá hafði eldri gædinn, Páll Jóhannsson, sagt að hann gæti ekki ósk- að sér neins annars en að allir ferðamannahópar væm jafnskemmtilegir og þessi. En þá sagði hinn gædinn, þessi Guðgeir, sem var víst búinn að drekka einhver ósköp, að hann vildi óska, að hann kæmist í andlitslyftingu, því hann væri orðinn svo grettinn af því að brosa framan í túrhesta. Guð, þetta hafði verið svo pínlegt. Það var nefnilega altalað, að Kjartan forstjóri væri nýkominn frá Ameríku úr andlitslyftingu sem hefði kostað morð fjár. I fyrstu hafði hún eiginlega litið niður á Kjartan. Hún hafði heyrt svo margar sögur af honum. Til dæmis, að hann hefði 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.