Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 101
1984 vii Reykjavík. Nóvember 1977. Föstudagur. Klukkan er orðin tvö og það er tekið að skyggja. Samt hefur aldrei orðið bjart. I Hagveri gengur ungur maður um meðal viðskiftavinanna. Hann heitir Guðni Gunnþórsson og er nýr starfsmaður í stórversluninni. Frá fimmtánda nóvember og fram að jólum er hann ráðinn sem eftirlitsmaður. Eða þjófa- passari. Hann er í sjötta bekk Menntaskólans í Reykjavík og hefur fengið frí í skólanum til að geta unnið sér inn peninga. Hann missir að vísu nokkrar vikur úr náminu en bætir það upp með því að lesa á kvöldin og í jóla- fríinu. Móðir hans, Hlín Guðnadóttir, hefur útvegað honum þessa vinnu. Hún talaði við verslunarstjórann, Marinó Bjarnason, og fékk hann til að ráða Guðna til eftirlitsstarfa. Hlín kannast við Marinó vegna þess að í mánaðar- tíma hefur hún á hverju kvöldi skúrað eina deild í versluninni og fær kannski aðra deild bráðum, ef það verður úr að Arnheiður fari á sjúkrahús. Það væri betra fyrir Hlín að fá meira að gera hjá Hagveri í stað þess að skúra hjá tveimur fyrirtækjum og fara í strætó á milli. Reyndar getur farið svo, að Hlín verði af vinnunni, því nú hefur svo einkennilega viljað til, að það er hún, sem er komin á sjúkrahús, en ekki Arnheiður, sem skúrar matvörudeildina og er með æðahnúta. í gærkvöldi var ráðist á Hlín, þegar hún var að skúra hjá Ferðaskrif- stofunni Geislum og hún bundin í stól, þar sem hún varð að dúsa alla nóttina, þar til hún gat losað sig og hringt í lögregluna undir morgun. Þau mæðginin, Hlín og Guðni, bjuggu í tveggja herbergja íbúð við Grettisgötu, og Guðni var oftast sofnaður þegar móðir hans kom heim. Þau höfðu engan síma og hann fékk ekkert að vita fyrr en lögreglan kom heim til hans um morguninn og sagði honum, hvað gerst hefði og að móðir hans hefði fengið snert af taugaáfalli og væri nú á sjúkrahúsi. Og svo hafði Guðni neyðst til að hringja í Marinó verslunarstjóra og biðja um frí fram að hádegi þennan fyrsta dag sem hann átti að starfa í versluninni. Það var ekki um annað að ræða, þótt það væri ekki glæsileg byrjun. Hann mætti klukkan hálfeitt og Marinó setti hann inn í starfið. Eigin- 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.