Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 116

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Blaðsíða 116
Tímarit Máls og menningar uppskriftum, heldur munu margar breytingarnar hafa verið gerðar af ásettu ráði. Hugsvinnsmál eru mjög eðlisskyld Hávamálum og öðrum spekikvæð- um, norrænum og útlendum. Hávamál eru varðveitt í handriti frá þrettándu öld, og er það elzta heimildin um kvæðið í heild; þótt einsýnt sé, að ýmsar vísur í því séu úr heiðnum sið, þá er óhugsandi að kvæðið í núverandi mynd geti verið svo gamalt. Urðu þýðendur Hugsvinnsmála fyrir áhrifum frá Hávamálum eða öfugt? Mér þykir margt benda til þess, að hér sé um gagnkvæm áhrif að ræða: hvorutveggja kvæðið þróaðist á tímabilinu frá því á elleftu öld og fram á hina þrettándu, þegar Hávamál voru færð í letur. Sambandið milli kvæðanna mun væntanlega skýrast, þegar hug- myndasögu íslenskra fornbókmennta hafa verið gerð gleggri skil en hing- að til, en út í þá sálma verður ekki farið að sinni. Eins og fyrr var getið, þá vitnar staffræðingur á tólftu öld til Disticha Catonis og lætur þar fylgja með þýðingu í óbundnu máli, og er hún þó býsna skyld Hugsvinnsmálum. Þegar hann hefur gert grein fyrir skilningi sínum á framburði orðsins járn (eða éamj, kemst hann svo að orði: „En ef nokkur verður svo einmáll eða hjámáll að hann mælir á mót svo mörg- um mönnum skynsömum sem bæði lémst sjálfir kveða þetta orð áður ég ritaði það og svo heyra aðra menn kveða sem nú er ritað, og þú læmr j skulu kveða en eigi é, þó að það orð sé í tvær samstöfur deilt, þá vil ég hafa ástráð Catonis, það er hann réð syni sínum í versum Contra verbosos noli contendere verbis. Sermo damr cunctis, animi sapientia paucis. Það er svo að skilja: hirð eigi þú að þrceta við málrófsmenn. Málróf er gefið mörgum, en spekin fám.“5 Þar sem staffræðingurinn forni talar um „ástráð“, beitir kvæðið Hugsvinnsmál orðtakinu „ástsamleg ráð“ og snarar versunum á þessa lund í ljóðahætti: Hirð eigi að senna, þótt satt vitir, við hvassorða hali. Málskálp mikið er mörgum gefið: fár er að hyggju horskur. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.