Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 125

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Side 125
Bandartsk sagnagerð eftir seinna stríð vísindi og list, tjáning og þögn mynda í sameiningu einhvern fjarstæðu- leik sem er í senn kyrrstæður og síbreytilegur, leik sem lýtur reglum hins algera tóms. í skáldsögunni „The Crying of Lot 49“ (1966) heldur Pyn- chon áfram þessum innblásna leik með fáránleikann. Eins og í fyrri sög- unni mynda kynlíf, ofbeldi, sturlun og tækniframfarir umgerð tómsins þar sem einskis svars og engrar skýringar er að vænta. Eins og ýmsir aðrir bandarískir höfundar virðist Pynchon standa yst á hengiflugi þagnargljúf- ursins, því sjálf tjáning tómsins er í eðli sínu sjálfsmótsögn. Hugarflug margra höfunda virðist hafa fengið nýjan byr undir vængi í svonefndum vísindaskáldskap sem á sér nokkuð langa hefð, að minnsta kosti allt afmr til Jules Vernes, en hefur spmngið út eins og blóm á vor- degi með tilkomu atómaldar. Vísindaskáldsagan virðist færa manni tækni- aldar, þegni í sívíkkandi alheimi, nýja og huggunarríka goðsögn sem skýri fyrir honum bæði tortímingaröflin og þá skapandi viðleitni sem eru að verki í nútímanum. Hún hjálpar honum til að horfast í augu við og þola hinar stórstígu breytingar á menningu og vimndarlífi mannsins sem eru örari en nokkur lifandi maður gerir sér raunvemlega grein fyrir. Vísinda- skáldsagan tekur mið af framtíðinni og gagnrýnir samtíðina að hætti fornra spádómsrita í Biblíunni og víðar. Hún túlkar einnig ótta mannsins við afmönnun, við tómið og útþurrkun persónuleikans. Margir höfundar, sem þekktari em fyrir annars konar skáldverk, hafa samið verk í þessum stíl, meðal þeirra William S. Burroughs í „The Soft Machine" (1961), „The Ticket that Exploded" (1962) og „Nova Express“ (1964), þar sem hann fjallar um átök góðra afla og illra úti í geimnum, frelsis og kúgunar, á frumlegu tæknimáli sem dregur upp mynd af eins konar geimaldar-martröð. Annar höfundur, sem mikið hefur kveðið að síðusm tvo áratugi, Kurt Vonnegut (f. 1922), hefur samið að minnsta kosti tvær markverðar vís- indaskáldsögur, „The Sirens of Titan“ (1959) og „Cat’s Cradle“ (1963), sem orðið hafa geypivinsælar meðal yngri kynslóða og ásamt öðram verk- um hans valdið því að hann er orðinn nokkurs konar menningarhetja ungra Bandaríkjamanna. Vonnegut er ákaflega frjór, frumlegur og fjöl- hæfur höfundur sem hefur mörg járn í eldinum. Hann er í senn skopádeilu- höfundur og spámaður sem upphefur raust sína gegn helstu meinum sam- tímans, hernaðaranda, græðgi, lífsþægindastreði og öfgafullri skynsemis- 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.