Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Page 131

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Page 131
Umsagnir um bækur EINKAMÁL STEFANÍU eftir Asu Sólveigu Bókaútgájan Orn og Orlygur 1978 Einkamál Stefaníu er fyrsta skáldsaga Ásu Sólveigar og lofar sannarlega góðu um framhald. Þetta er skemmtileg saga aflestrar og auk þess efni í mikla um- þenking. Sagan gerist í Reykjavík á tæpu ári, frá júní og fram í febrúar-mars. Allt bendir til þess að hún gerist í nánustu fortíð, fyrra og hitteðfyrra, meðal ann- ars það að á tíma hennar er Vilhjálm- ur menntamálaráðherra. Sagan afmark- ast af meðgöngu og fæðingu. Á fyrsta degi frásagnarinnar kemst aðalpersóna að því að hún er komin 7—8 vikur á leið, í sögulok er barnið fætt. Annað sem gengið er með og fætt er hugmynd um að flytjast til Svíþjóðar sem kemur upp snemma í sögunni og er framkvæmd i lokin. Stefanía, aðalpersónan, býr í Breið- holti. Á það er minnst nokkrum sinn- um en umhverfið skiptir engu máli í sögunni. Stefanía gæti alveg eins búið vestur á Melum. I sögunni koma ekki upp nein mál sem blokkarfólk kannast við cg umhverfis blokkina gerist ekk- ert einkennandi. Þetta er heldur ekki Breiðholtssaga, þetta er fjölskylduróman. Þó kemur blokkarsamfélagið sér vel þegar Stefanía þarf á því að halda, það getur lánað henni bæði barnfóstru og kött. Stefanía Vettvangur sögunnar er Reykjavík á okkar dögum og Stefanía er nútíma- stúlka. Hún er ung, 21—22 ára, en hún hefur verið gift Helga trésmið í fjögur ár, á með honum tveggja ára son og litla stelpu iíka í bókarlok. Hún. segir söguna í 1. persónu, en með því að tjá sig um atburði og annað fólk verð- ur hún mjög skýr persóna í sögu sinni. Stefanía er sæt og hress, góður fé- lagi, vel gefin, jafnlynd en orðheppin þá sjaldan að fýkur í hana. Ekki talar hún um hvaða menntun hún hefur eða við hvað hún vann áður en hún eignað- ist Stefán litla, en það kemur fram að hún hafði ætlað sér út að vinna þegar hann kæmist á leikskóla. Stefanía er ráðagóð og rösk svo að jafnvel má telja óvenjulegt, það sést best í kaflanum um viðureign hennar við Fríðu litlu (87— 93). Hins vegar er hún ekki sérlega húsleg og tekur heimilisverkunum eins og hverju öðru hundsbiti. Stefanía er eðlileg stúlka sem þráir ákaft að verða mjög hamingjusöm — eins og maður á rétt á þegar maður er ungur, hress og vill öllum vel, er góður við sína nánustu, góður granni, barn- góður. Stefanía hefur líka einn eigin- leika í viðbót til að ná þessu marki, eiginleika sem margar konur kannast eflaust við. Hún getur farið út fyrir sig, flúið veruleikann þegar hann er ó- þægilegur og hugsað sig burt: „Einsog oft áður upplifi ég að vera að hluta 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.