Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 134

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1979, Qupperneq 134
Tímarit Máls og menningar unum og kettinum nóttina eftir dauða Rúnu (90—93). Þetta gerir bókina mjög læsilega og ég efa ekki að hún á eftir að hljóta varanlegar vinsældir. Prófarkir að bókinni eru mjög þokka- lega lesnar. Kápumyndin er af stúlku með sítt jarpt hár — ekki veit ég hver það á að vera því Stefanía er með stutt ljóst hár. A kili undir kápu er afar ósmekkleg mynd af nakinni konu með stór brjóst en bara hálfan haus. Sú mynd er móðgun við höfund. Silja Aðalsteinsdóttir. ÖNDRUR HINAR NÝJUSTU II Pétur Gunnarsson hefur nú sent frá sér annað bindið af sögunni um Andra Haraldsson og uppvöxt hans í Reykja- vík eftirstríðsára og viðreisnar.1 I þess- um hluta verksins er Andra fylgt eftir frá því hann hefur nám í fyrsta bekk gagnfræðaskóla (haustið 1964?) og þangaðtil hann er reiðubúinn að hefja menntaskólanám þremur árum síðar eft- ir nokkrar manndómsvígslur, þarámeðal landspróf miðskóla og þórsmerkurferð. Hér er því f jallað um langtum styttra tímabil en í fyrri bókinni, Punktur punkmr komma strik (1976), sem nær yfir 24 ár, frá 1940—1964. Annars er að flestu leyti líkt á penna haldið í bók- unum báðum. Höfundur kýs að bregða upp svipmyndum af því hvernig persón- ur hans pluma sig í tíma og rúmi, en fikrar sig ekki áfram eftir eiginlegum söguþræði eða atburðarás. Hraði, fyndni og hugarleiftur kvik einkenna bækurnar 1 Pémr Gunnarsson: Ég um mig frá mér til mtn, útg. Iðunn, Reykjavík 1978. 130 bls. báðar. Aðalmunurinn liggur eftilvill í því að í þeirri fyrri er meira gáð að þjóðfélagsþróuninni í heild, en sú sem hér er fjallað um er nær því að vera einskonar þroskasaga Andra. Á undanförnum árum hafa kvik- mundar og tískufrömuðir horft mjög stíft um öxl til þessara sömu ára og fjallað er um í bókum Pémrs. Sjaldnast reiðir, en yfirleitt angurværir og klökk- ir. Þetta er kallað nostalgía. Virðist vera eftir talsverðum aurum að slægjast, enda ekkert lát á afmrgöngunni miklu. Eins hafa fjölmargir rithöfundar víða um heim að undanförnu leitað sér fanga á þessum nýliðnu áramgum. Ekki í leit að féþúfum að vísu, heldur í fullkom- lega heiðarlegum erindagjörðum. Yfir- leitt ungir menn að afgreiða eigin fortíð áðuren þeir snúa sér að öðrum tíðum. Samt hafa ýmsir orðið til að gagnrýna þessa tilhneigingu og vilja meina að hún spretti af hugleysi og gemleysi til að fjalla um lífið og raunveruleikann hér og nú. Gagnrýni af þessu tagi hlýtur að missa marks. Engar reglur em til um það hvar í tímanum höfundum beri að láta verk sín gerast. Það ætti líka að vera lág- marksmannréttindakrafa rithöfunda að fara fram á að þeir séu frekar skamm- aðir fyrir þær bækur sem þeir skrifa en þær sem þeir skrifa ekki. Allavega er Pétur Gunnarsson í full- um rétti þegar hann velur sér þennan tíma til umfjöllunar, enda tímabilið óaf- greitt að mesm í íslenskum bókmennt- um. Pémr er annað og meira en nost- algískur dæmasafnari. Það er augljóst að hann þekkir hætmna og tekst að sneiða hjá því að mesm að slíkt verði nokk- urntíma aðalatriði. Hann er meðvitaður um fyrirbærið og tekur það til umræðu i báðum bókunum: 124
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.