Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 59

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 59
Aðstœður erlends farandverkafólks inn í svefnherbergin. Einu húsgögnin sem þar er hægt að hafa eru nokkrir eldhúskollar, einn sófi og trébekkur (sem fólk vill síður nota). Eina þvottavélin sem er í lagi er geymd í litlu baðherbergi þar sem þvottur hangir stöðugt til þerris. I húsinu eru tvær sturtur, þrjú klósett og þrjár handlaugar, sem er langt frá því að fullnægja hreinlætisþörfum svo stórs hóps af fólki. Byggingin er úr sér gengin ekki síður en húsgögn og hreinlætisaðstaða. Verðið í mötuneytinu er orðið svo hátt að flestum okkar finnst við ekki hafa efni á að borða þar. Loforðið um lágmarkslaun og stöðuga vinnu hefur ekki verið uppfyllt enn. I mánuðinum eftir þriggja vikna jólafrí fengum við að jafnaði vinnu þrjá daga i viku. Það kom fyrir að Islendingar kringum okkur voru látnir vinna en við ekki, og við vissum ekki hver réttur okkar var. Við höfum engar upplýsingar fengið óbeðið um réttindi okkar, hvorki frá verkalýðsfélaginu né vinnslustöðinni. Við höfum reynt að spyrjast fyrir um reglur sem varða atvinnuleyfi útlendinga (og hafa ekki verið þýddar á ensku), bónuskerfi, refsibónus, verkalýðsfélagsréttindi og skatta, en svörin sem við fengum hafa ekki komið frá ábyrgum aðilum og því ófullnægjandi. Það er þreytandi að þurfa stöðugt að spyrja og fá aldrei svar. Við höfum heyrt margar kvíðvænlegar sögur um skuldir sem hafi verið innheimtar á síðustu stundu vegna ókunnugleika á skattakerfinu íslenska. I þrjá mánuði höfðum við ekki hugmynd um að við ættum að njóta kauptryggingar fyrr en við komumst í samband við Baráttuhópinn. Við eigum lika oft í vandræðum með að gera okkur skiljanlegar. Upplýsingar sem mönnum hefur láðst að gefa okkur og jafnvel beinar lygar hafa ekki gert aðstöðu okkar þægilegri. Okkar hópur er lánsamur að því leyti að við höfum getað hert okkur upp og reynt að kanna skipulega stöðu okkar. Mikilvægara er að við höfum komist í samband við fólk sem er að reyna að bæta kjör farandverkafólks, íslensks og erlends. Þegar allt spariféð sem við höfðum safnað saman var þrotið fórum við að hugsa okkar ráð. Niðurstaða margra okkar varð sú að þessari vinnudvöl á Islandi hefði verið sóað til einskis. Hins vegar mætti vafalaust breyta ástandinu. Alltaf koma nýir og nýir útlendingar til starfa á Islandi. Með nokkrum lagfæringum, útgáfu rækilegra leiðbeininga, jafnvel talmálsnámskeiðum í íslensku, yrði dvölin skemmtilegri og gagnlegri fyrir alla aðila. Þ. H. pýddi. 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.