Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 91
,,Von um virðingu fyrir sjálfum mér" Jafnaðu brauði þínu. Láttu af illu og lærðu gott að gera. Þú, sem átt bifreiðar í hundraðatali, organdi og hvæsandi fram á rauða nótt, fullar með vændiskonur og siðlausan slæpingjalýð! O! Guð! Láttu hina saklausu ekki gjalda þessara synda — þá sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu“ (Mistur, 21). Ef ekki væru bakteríur og hvæsandi bifreiðar gætu menn freistast til að halda að spámaðurinn Jeremia eða þá Jesaja hefðu farið borgavillt. Með öðrum orðum: Þegar Theódór Friðriksson hristir í skáldsögum sínum af sér beisli sjálfsagans og fornsöguhefðarinnar skortir hann mjög úrræði í glimu við nýfengið frelsi. En hann eltir að sönnu ekki út í æsar eldhúsreyfarann og Bibliuna. Þrátt fyrir allt týnir Theódór ekki þvi jarðsambandi, sem gerir ýmsar samlíkingar hans býsna nákomnar erfiðismanni. Ástarsorg er kannski lýst svo að „honum fannst eins og stór nagli standa gegnum hjartað“ (Útlagar, 92). Þetta jarðsamband er líka tengt því, að fólk hans er af sama erfiðismannakyni og hann sjálfur. Hjónaleysi hans geta notið helgrar sælustundar í yndislegri lautu, en bæði höfundur og persónur hans vita, að vandamál hversdagsleikans eru aldrei langt undan. Þvi getur frásögnin stundum tekið undir sig dálítið óvenjuleg stökk eins og þetta hér: „Var ekki jörðin helg og hrein, þar sem þau hvíldu i mjúku grasi í yndis- legum bolla, þar sem fullt var af sumarfiðrildum? — En hvað þessar svifléttu verur gátu orðið nærgöngular, þær voru vottur að ást þeirra á þessari helgu stund. Ekkert var því til fyrirstöðu, að þau gæfu sig hvort öðru á vald með þeirri hrifningu, sem elskendum er gefin. Miklar framtíðarvonir fylltu hug þeirra beggja. Mikið ljómandi var landið fallegt þarna i kringum Heiðarkot á sumrin. Grasið óþrjótandi. Þar mætti hafa miklu fleiri skepnur, ef fleiri hendur væru til þess að vinna að heyskapnum og Steini Gríms stakk upp á því, svona lauslega, að það myndi vera hægðarleikur að hafa þar tvær kýr í fjósi, með því að færa túnið ofurlítið út og slétta nokkrar þúfur, þrjú hross og að minnsta kosti 100 fjár og búlegt væri það, að geta fært þar frá 50—60 ám á sumrin“ .. . og svo framvegis heil síða í viðbót af búskaparáætlunum (Rósa ísíldinni, 137). Það væri eftir því sem seinna verður sagt um skáldskapinn sem uppbót á líf höfundar, að líta svo á að elskendurnir í þessari sögu, Rósa ísíldinni, hafi haft til að bera einmitt þá „fyrirhyggju“ sem Theódór og unnusta hans áttu ekki þegar þau áðu á Leirdalsheiði forðum daga. 213
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.