Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 36

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 36
Tímarit Máls og menningar Verkefnin framundan Mánaðamótin febrúar/mars verða endapunktur þessarar fyrstu skýrslu af hreyf- ingu farandverkafólks, bæði vegna rúms og tíma. Þá kom einnig upp sú staða að áhersla á eitt verkefni þýddi vanrækslu annars, og skoðanir voru skiptar um forgangsröð innan hópsins. Skýrslugerð upp frá því er þess vegna háð lýð- ræðislegri umfjöllun innan hans. Við gerð þessarar skýrslu var tekinn sá kostur að rekja nokkuð ýtarlega sögu hreyfingarinnar samkvæmt þeim heimildum sem til eru. Sé þar eitthvað missagt væru leiðréttingar vel þegnar. Að mati þess sem skýrsluna skrifaði hefði tilraun til að gera allri sögu hreyfingarinnar skil í þessari skýrslu aðeins leitt til svo yfirborðslegrar umfjöllunar um einstök atriði að það hefði tæpast komið neinum að gagni. Við munum hér á eftir drepa í stuttu máli á helstu þættina í starfsemi hópsins og gera þeim verkefnum sem framundan eru lítils háttar skil. Frá febrúarlokum hafa listamenn ýmis konar gengið í vaxandi mæli til samvinnu við hópinn, og hefur það sett nokkur merki á starfsemi hans. Þar má nefna rokkhljómsveitina Utangarðsmenn, en samstarfi hópsins við þá verða gerð ýtarleg skil í næstu skýrslu, um leið og greind verður og metin sú gagnrýni sem hópurinn varð fyrir víðs vegar að af vinstri kantinum vegna samstarfsins við hljómsveitina. Þá hafa leikarar orðið mjög virkir innan hópsins og hefur það leitt til þess að mögulegt var að semja kabarett, Stimpilklukkukabarettinn, sem nú þegar þetta er ritað er verið að ferðast með út um landsbyggðina í þeim tilgangi m. a. að nýta leiklistina sem vissulega getur bitið, sé rétt á henni haldið, til að örva umræður um málefni farandverkafólks á landsbyggðinni og kynna þau sem flestum. Þá hefur myndlistarfólk unnið talsvert fyrir hópinn við gerð plakata og merkja, en þetta hvort tveggja eru sígild áróðursvopn í sögu flestra hreyfinga. Við munum síðar gera grein fyrir afstöðu hópsins til listar- innar sem vopns í höndum verkalýðsstéttarinnar og hugsanlega gagnrýna um leið þau sjónarmið í þessum efnum á vinstri kantinum sem hópurinn telur sig í andstöðu við. Við munum einnig gera grein fyrir því hvernig kröfurnar bárust inn á Alþingi og í nefnd á vegum ríkisvaldsins og leggja mat á það á hvern hátt það hefur nýst málefninu. Þá munum við einnig segja frá samskiptunum við erlenda farandverkafólkið. Þar hafa komið upp margir athyglisverðir atburðir . sem gaman verður að greina frá. Það sem ef til vill er þó merkilegast er þróun hópsins sjálfs, en það að hópurinn skuli hafa starfað í 11 mánuði án þess að takast mætti að koma föstu skipulagi á hann er sennilega einsdæmi i verkalýðsbaráttunni, a. m. k. á síðari 162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.