Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 132

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 132
Tímarit Máls og mennitigar þrjátíu góð ár með sjálfri sér í viðbót við hin fimmtán. Þrátt fyrir allt eru leiðir ekki endanlega lokaðar fyrir Guðnýju og í því liggur styrkur bókarinnar. Þrátt fyrir vanmeta- kennd og dagdrykkju er Guðný ekki búin að vera, stofninn er seigur. Treg í taumi er betra framlag til málefna kvennahreyfing- arinnar en Einkamál Stefaníu að mínu mati, vegna þessarar vonar í lokin um að Guðný sigrist á óvinum sínum — og ekki síður vegna þess að hún tekur svo ein- dregið afstöðu með hugsjónum framtíðar- innar. Guðný sér að hver einstaklingur verður að vera frjáls, sníkjudýr á öðrum verður aldrei nema hálf manneskja. Það eru henni mikil vonbrigði að þessi boð- skapur skuli ekki hafa skotið rótum hjá eldri börnunum hennar tveim, stráknum sem gengst upp í karlrembu og Disu sem hættir námi þegar hún giftir sig og fær lífsfyllingu við að leggja borðtuskur í klór. Æ, löng er þessi barátta. Erla verður henni hins vegar dæmi samstöðu og skilnings sem veitir þrek til áframhaldandi baráttu. Stíll Ásu Sólveigar er lipur og skemmtilegur og oftast nær rennur frá- sögnin áfram áreynslulaust. Það bregst helst i samtali Guðnýjar og Disu á dans- leiknum (66—7) og í partíinu úti á Nesi (73—9). Orðheppni höfundar nýtur sin vel i munni Guðnýjar, frásögn hennar af hestamennskunni er meinlega fyndin (48—61) og stundum segja fá orð sögu sem margir þekkja: Aukakilóin segja til sín, mér finnst að kjóllinn strekkist um rassinn. Hvernig sem ég leita i skápnum kem ég ekki auga á neina aðra flik sem mig langar að klæöast. Urvalið er reyndar ekki mikið, þegar ég fer í bæinn að kaupa föt endar það venjulega með þvi að ég kaupi fatnað á krakkana. (15-16) Utgáfan er snyrtileg, prentvillur fáar og forsiðumynd snotur þótt ekki sé hún lit- rík. Utdráttur aftan á kápu hittir i mark svo að til fyrirmyndar er. Silja Aóalsteinsdóttir. Ó HALLA, HVAÐ HEFURÐU GERT? Fyrsta skáldsaga Magneu Matthíasdóttur, Hægara pælt en kýlt (1978) var óvenju- lega frumleg bók sem bar vitni riku hug- myndaflugi höfundar sins, fersk saga og vekjandi. Onnur skáldsaga Magneu vakti þvi tilhlökkun íbrjóstinu en reyndist ekki standa við fyrirheitin. Göturcesiskandídatar (Almenna bóka- félagið, 1979) er vonandi eldra verk en Hægara pælt en kýlt, höfundur virðist amk. mun yngri og óþroskaðri í þessari seinni bók. Imyndunarafl er þar ekki meira en i miðlungs afþreyingarsögu, ferskleiki lítill. Borgarastéttarstúlkan Halla elskar Hadda, skólabróður sinn i menntaskóla, heyrir hann tala niðrandi um sig á bak í bókarbyrjun og fer umsvifalaust í hund- ana, strax sama kvöld. Eftir það er sagan samfelld lýsing á lífi utangarðsfólksins sem Halla fer að búa með, drykkjumanna, eiturlyfjaneytenda, slagsmálahunda, lýs- ing sem bæði er ógagnrýnin og ósannfær- andi — eins og endursögn á atvikum sem höfundi hafa verið sögð en sem hún hefur ekki nægilega mikinn áhuga á til að skapa sjálfstætt verk úr. 254
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.