Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 26
Tímarit Máls og menningar Að hverju herbergi skuli fylgja sturta, salerni og vaskur. Að ræsting skuli framkvæmd daglega, skúraðir gangar o. s. frv. Að farandverkafólki verði tryggð réttlát hlutdeild í setningu umgengnisreglna í verbúðum. Aðrar kröfur eru einnig útskýrðar stuttlega. Annað plagg bar titilinn Endurheimt réttinda og þar var bent á með dæmum að hluti af kröfum farandverkafólks nú eru kröfur um réttindi sem farand- verkafólk hefur notið áður og sumt farandverkafólk nýtur i dag. Jafnframt var þar getið samninga um kjör farandverkafólks á Austfjörðum 1897, og síðan visað til bóka þeirra Theódórs Friðrikssonar og Jóns Rafnssonar sem heimilda um að ekki var óalgengt í þá daga að farandverkafólk fengi fríar ferðir, fæði, húsnæði og jafnvel vinnugalla. Þriðja plaggið var stutt yfirlit um gildi farandverkafólks í sjvarútvegi fyrr og nú. Þá var lagt fram á ráðstefnunni dreifirit frá Baráttuhópi farandverkafólks á Faxaflóasvæðinu. Þar birtist skýrast sú stefnubreyting sem orðið hafði meðal farandverkafólks frá þingi Verkamannasambandsins. Gegn aðgerðarleysi verkalýðsforystunnar var feitletruð fyrirsögn dreifiritsins, og þar undir var hnífurinn og stálið, sem síðar hefur orðið tákn hreyfingarinnar. í bakgrunni var krepptur hnefi, merki þeirra sem loforðin metta ekki lengur og hyggjast því grípa til eigin ráða. I dreifiridnu var atburðarásin rakin og stuðningsyfirlýsinga ASÍ og VMSÍ getið. Ekkert var sagt hafa heyrst frá Sjómannasambandinu, þó ætla mætti að helmingur farandverkafólks væru starfandi sjómenn. Um aðgerðaleysi verka- lýðsforystunnar sagði að ekkert hefði heyrst frá VMSÍ eða ASÍ, hvað þá Sjó- mannasambandinu, að nú ætti að fara að fylgja loforðunum eftir og rétta hlut þessa kúgaðasta hluta íslenskrar verkalýðsstéttar. Getur verkafólk ekki lengur treyst sínum eigin félagasamtökum? Er verkalýðs- forystan það pólitískt rotin að hún beiti sér aðeins fyrir málefnum sem eru bitastæð í pólitíkinni, en láti svo baráttuna um brauðið sitja á hakanum? Farandverkafólk krefst af forystu fjöldasamtaka alþýðunnar í þessu landi að þau styðji farandverkafólk í þessari baráttu, því hún er hluti afbaráttu allrar verkalýðs- og sjómannahreyfingarinnar gegn útgerðarauðvaldinu. Standið því við gefin loforð um stuðning við baráttuna. Þessu dreifiriti var einnig dreift á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir ráðstefnuna. Til Eyja á ráðstefnuna var forystu verkalýðshreyfingarinnar boðið sérstaklega, 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.