Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 63
Eins og dýr í búri strákurinn sem býr í verbúðunum (hann er íslenskur) lætur sig venjulega hverfa meðan á þcssum „kraftaverkum“ stcndur. Þegar líður á nóttina verða „hetjurnar" okkar þreyttar, og vilja fara að stunda mannleg samskipti. Kannski eru þeir að bæta okkur upp hvað við lifum einangruðu lífi? Þeir bjóða upp á vodka úr flösku sem gengur frá manni til manns, frá munni til munns. Klukkan verður fimm, kannski sex að morgni, vodkinn er búinn, einhver er að reykja síðustu sígarettuna og deilir henni með hinum. Það er bráðum kominn dagur. Húsið er eins og eftir náttúruhamfarir, en hetjunum þreyttu, súpermönnunum, dettur ekki í hug að fara heim. Þeir eiga heima annars staðar, en við neyðumst til að verða um kyrrt, við eigum „heima“ þarna. Nú vilja þeir komast í þægileg rúm og helst vilja þeir hafa einhvern hjá sér. Þeir eru svo „heillandi“ og „ómótstæðilegir“ að það verða líklega engin vand- ræði með það —enda eru þeir býsna ágengir þótt dauðadrukknir séu. Þess vegna er eins gott að gera ekkert veður út af smámunum og neita góðu boði um rekkjunaut. Ef þú gerir það verður þú að fara út. Kannski er aukarúm i hinu ,,hús-búrinu“, ef ekki þá er það verst fyrir sjálfa þig. Úti er nótt. Næsta morgun spyr verkstjórinn hissa hvers vegna við mætum ekki í vinnu. Þessir útlendingar eru svo latir, ekki veit ég hvers vegna er verið að flytja þetta hingað inn, segir hann. Maður, líttu þér nœr! Nú erum við búnar að læra að það er hægt að vera „vinsamlegur" á ýmsa vegu og „skemmta sér“ á fleiri en einn hátt. Finnst okkur þetta ekkert gaman? Það var nú verst! Það væri hægt að skrifa langan kafla í viðbót um veruleikann í vinnunni — öll skítverkin sem við erum settar í, þau verstu af þeim slæmu, launin okkar sem við vitum ekkert hvernig eru reiknuð út, því er haldið vandlega leyndu þangað til við förum, bónusinn sem þær bestu okkar fá aldrei í verksmiðjunni. Samn- ingar verkalýðsfélaganna við atvinnurekendur eru okkur ráðgáta fram á síðustu stund. Af hverju er þetta svona? Eg hef oft velt því fýrir mér. Kannski getið þið fundið svör við því fyrir mig. Og minnist þess áður en þið farið næst að harma kjör erlendra verkamanna í öðrum löndum, t. d. Tyrkja í Þýskalandi, að það væri kannski ekki svo galið að kanna hagi erlendra verkamanna hér á landi. Þeir eru að vinna ykkur í hag og líf þeirra er ekki „dans á rósum“ fyrir „fjallháa hauga af gulli“ eins og okkur var L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.