Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 27
Hreyfing meðal farandverkafólks auk þess sem ætlast var til að áhugafólk frá þeim stéttarfélögum þar sem sjávarútvegur er aðalatvinnugrein mætti einnig. Á ráðstefnuna mættu hins vegar engir nema meirihluti stjórnar Sjómanna- sambandsins, og svo áhugafólk um verkalýðsmál úr Reykjavík. Ef til vill þess vegna varð ráðstefnan merkilegri en ella. í stað innihaldslausra langhunda forystufólks sem allt vill láta ljós sitt skína, en slíkt er helsta einkenni á öllum samkomum verkalýðshreyfingarinnar, talaði verkafólkið sjálft um kjör sín og vinnuaðstæður. Þegar þátttakendur gengu til sæta í upphafi ráðstefnunnar lá dreifirit bar- áttuhópsins efst í þeim gagnastafla sem tekinn hafði verið saman handa sér- hverjum þátttakanda og olli þegar í stað sprengingu. Óskar Vigfússon forseti sté í pontu og fordæmdi þær ómaklegu árásir á Sjómannasambandið sem dreifirit þetta innihéldi. Sagði hann málefni farand- verkafólks Sjómannasambandinu óviðkomandi. Á miðstjórnarfundi ASÍ hefði verið ákveðið að VMSI tæki að sér málefni farandverkafólks. Mátti helst á Óskari skilja að endimörk verksviðs Sjómannasambandsins væru við skipshlið. Það væri aðbúnaðurinn og kjörin um borð í bátunum sem væru viðfangsefnið. Aðbúnaður og félagslegar aðstæður í landi væru Sjómannasambandinu óvið- komandi. Ekki vildi Óskar fallast á að hluti sjómanna væru farandverkamenn. Annaðhvort væru engir sjómenn farandverkamenn eða allir, því bátarnir sigldu jú fram og aftur um sjóinn. Ekki eru þó allir forystumenn sjómanna á sama máli. Valur Valsson, einn atkvæðamesti leiðtogi sjómanna, a. m. k. af yngri kynslóðinni — sá sem Ragnar Arnalds sakar nú nýverið um buslugang því hann brýst um á hæl og hnakka í því pólitíska niðurfalli sem Alþýðubandalagið er nú allt saman að verða komið ofan í — sagði á fundinum 14. júlí skv. Þjóðviljanum: „Valur Valsson sjómaður vildi undirstrika að ekki væri ótítt að hclmingur farandverkafólks væru sjómenn. Aðbúnaður þeirra væri oft enn verri en fólks í landi, og nefndi dæmi þar um. Farandsjómenn þyrftu líka að greiða hærra fæði, a. m. k. í Eyjum. Menn mættu því ekki gleyma sjómönnum þegar kjör farand- verkafólks væru rædd.“ I könnun sem gerð var á mannafla sjávarútvegsins 1961 af Hagstofu Islands kemur fram að þá var þriðjungur togarasjómanna farandsjómenn, eða 1.033. Enginn þeirra bjó í húsnæði útgerðar. Af bátasjómönnum var 41% eða 2.066 farandsjómenn. 20% þeirra bjuggu í húsnæði útgerðar. Þeir farandsjómenn sem ekki búa í húsnæði útgerðar búa 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.