Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Qupperneq 34
Tímarit Máls og menningar hvaða arvinnugreinum það starfaði, gefa sem gleggstar lýsingar á verbúðahús- næði á félagssvæðinu og láta helst myndir fylgja með. Voru félögin síðan beðin um að styðja starfsemi hópsins með fjárframlögum og þau félög sérstaklega til þess hvött sem taka mikil atvinnugjöld af farandverkafólki. Fátækleg voru þau viðbrögð sem hópurinn fékk við þessu bréfi. Verkalýðs- félag Vestmannaeyja sendi greinargott yfirlit um afstöðu félagsmanna sinna til málefna farandverkafólks og sendi jafnframt sundurgreindar upplýsingar um fjölda þess á vorvertíðinni. Þrjú félög sendu lauslegar lýsingar á verbúðahúsnæði og frá einu félagi fylgdu myndir. Eitt félag studdi hópinn með fjárframlögum að upphæð 50.000 kr. Þá sendi hópurinn einnig bréf til allra heilbrigðisnefnda þar sem farið var fram á upplýsingar um afskipti þeirra af verbúðahúsnæði á starfssvæðum sínum fram til þessa og þau beðin að lýsa eftirliti sinu með því húsnæði og senda sem ýtarlegastar upplýsingar um það. Orlítið jákvæðari voru viðbrögðin hjá heilbrigðisnefndunum en hjá verkalýðsfélögunum, sérstaklega eftir að Heilbrigðiseftirlit ríkisins hafði sent út bréf sama erindis. Jákvæðustu viðbrögðin voru frá heilbrigðisnefndum eða heilbrigðisfulltrú- um þar sem um ekkert verbúðahúsnæði er að ræða en upplýsingar frá heil- brigðisnefndunum eru flestar mjög losaralegar og lítið á þeim að byggja. Það sem mesta athygli vekur er þó hvað þessu eftirlitsfólki með heilbrigði og hollustuháttum virðist mikið í mun að geta slæmrar umgengni farandverka- fólksins. Frá einum stað á landsbyggðinni barst bréf sem endaði á eftirfar- andi: Heilbrigðisnefnd vill taka fram eftir að hafa komið á fyrrgreinda staði að aðstaða og ástand er fullnægjandi og erfitt væri að gera kröfur um betri aðbúnað vegna tillitsleysis og illrar umgengni sem oft á tíðum á sér stað. Bréf þetta er undirritað af hjúkrunarfræðingi sem kom i farandmennsku á þennan stað og fékk sem ríkisstarfsmaður einbýlishús endurgjaldslaust með öllu til ibúðar. Hópurinn hóf á eigin spýtur söfnun upplýsinga um verbúðahúsnæði og tók einnig ljósmyndir og skoðaði nokkuð vel verbúðahúsnæði á Suðurnesjum. Jafnframt hélt hópurinn í febrúar tvo fundi, annan í Grindavik og hinn í Þorlákshöfn. Urðu vegna þeirra fundahalda nokkur blaðaskrif. Verður þeim ekki lýst hér, en rót kom á málefni farandverkafólks á báðum þessum stöðum. Þann 4. febrúar barst Þorláki Kristinssyni á skrifstofu hópsins eftirfarandi bréf frá Verkamannasambandi íslands. 160
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.