Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1980, Blaðsíða 31
Hreyfing meðal farandverkafólks góðum árangri þegar vaxið hafa fram frjóangar sjálfstæðrar baráttu einangraðs verkafólks. Ut úr þessum vitahring varð hópurinn að brjótast. Verkalýðsforyst- an hafði lofað opinberlega stuðningi við baráttuna. Lá þá ekki beinast við að hafa samband við hana og fara fram á að einhvers staðar í öllum þeim þúsundum fermetra sem hin skipulagða verkalýðshreyfing á og notar undir starfsemi sina hér i Reykjavík fengi hópurinn hillu í horni fyrir gögnin sín og aðgang að síma, þó ekki væri nema örlítinn hluta úr degi? Var nú rætt við Alþýðusambandið sem afgreiddi málið samstundis með þvi að í húsnæði þess væri hver fersentimeter gjörnýttur og þar sem Verkamanna- sambandið hefði tekið að sér málefni farandverkafólks lægi beinna við að hópurinn fengi þessa aðstöðu hjá því. Var þá haft samband við formann Verkamannasambandsins og honum sagt frá fyrirhugaðri starfsemi hópsins á vorvertíð og kringum samningana. Utskýrð var nauðsyn fasts samastaðar og honum jafnframt sagt að hópurinn hefði ekki fjármagn til að taka sérstakt húsnæði á leigu, innrétta það og koma sér upp aðstöðu. Hann mundi þvi neyðast til að leita til pólitískra samtaka, en hópnum hafði verið boðin aðstoð bæði af hálfu Alþýðubandalagsins og Fylkingarinnar í húsnæðismálum, og ef hópurinn neyddist til þess þá yrði hann að gera grein fyrir því opinbei lega að hann hefði ekki fengið inni hjá verkalýðshreyfmgunni. Formaður Verka- mannasambandsins tók sér umhugsunarfrest í viku, og þegar vika var liðin fram yfir þann frest náðist loks samband við hann og fulltrúar frá hópnum voru boðaðir til fundar með honum. Á þeim fundi kom fram að Verkamannasam- bandið hefði enga aðstöðu til að eftirláta hópnum samastað fyrir þessa starfsemi og sýndist nú fokið í flest skjól. Það mun þá hafa verið Eðvarð Sigurðsson sem benti á það að Dagsbrún hefði yfir að ráða herbergi sem að mestu væri notað fyrir einstaka fundi og fræðslustarf félagsins og hugsanlegt væri að hópurinn gæti fengið þar inni. Það varð úr að Dagsbrún lét hópnum í té þetta herbergi og þvi fylgdi einkasími Eðvarðs. Þetta húsnæði var hópnum látið í té endur- gjaldslaust og símareikningur hópsins er ennþá í vinnslu á Dagsbrúnarskrif- stofunum. Víkjum nú aftur að kynningarfundinum sem ráðgerður var í Félagsstofnun. Hann þótti sem slíkur takast nokkuð vel og vísast í því sambandi til Þjóðviljans, Verkalýðsblaðsins og Neista frá þessum tíma. Það var þó miður að sú tilraun hópsins til að draga verkalýðsforystuna til umræðna um stöðu mála fór út um þúfur og orsakir þess eru eftirfarandi: Sú kjaramálaráðstefna sem Verkamannasambandið lýsti sig ákveðið í að boða fyrir jól var ekki haldin fyrr en eftir áramót og boðuð sama dag og fundurinn var 157
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.