Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 36

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 36
Tímarit Máls og menningar Árib 1962 lagði pólska ríkisstjórnin fram enn eitt tilbrigði við Rapaci-stefið, þar sem m.a. kom fram að fleiri Evrópuríki gætu bæst við svæðið, ef þau óskuðu. Enn var þessu hafnað. Arib 1964 lagði Gromulka, forsætisráðherra Póllands, fram enn eitt afbrigðið og hafði nú slegið eitthvað af kröfunum um takmörkun vígbúnaðar, en allt fór á sömu lund. Síðan hafa ekki komið fram af opinberri hálfu hugmyndir um kjarnorku- vopnalaust svæði í Mið-Evrópu, enda er þetta svæði að margra mati sennilega eitt af þeim erfiðustu við að eiga. Vígbúnaður geysimikill, ríkin bundin í hernaðarbandalög risaveldanna og þarna kristallast átök eða deilur þeirra. En það er athyglisvert, að Rapaci-áætlunin ásamt síðari breytingum, sem gerðu ráð fyrir að fleiri Evrópuríki gætu bæst við, hefur e.t.v. orðið kveikjan að hugmyndinni um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd. I því samhengi er rétt að minna á að líta ber á myndun kjarnorkuvopnalauss svæðis á Norðurlöndum sem fyrsta skref í átt til kjarnorkuvopnalausrar Evrópu. Að hyggju sumra væri meginávinningur þessa skrefs að valda þrýstingi á Vestur-Þýskaland, þar sem kjarnorkuvígbúnaður er mjög mikill, og auðvelda öðrum svæðum svo sem Balkanskaga að gerast kjarnorku- vopnalaust svæði (7). En hugmyndir um að friða Balkanskaga komu upp um svipað leyti og Rapaci-áætlunin um Mið-Evrópu. Arib 1957 lagði Rúmenía til að Balkanskagi yrði friðaður fyrir erlendum her- stöðvum. Arib 1959 lögðu Sovétríkin til að Balkanskagi og Adríahaf yrðu kjarnorkuvopna- laust svæði. Rúmenía var samþykk en Bandaríkin höfnuðu. Arib 1963 komu Sovétríkin með tillögu um að Miðjarðarhaf yrði kjarnorkuvopna- laust svæði en Bandaríkin lögðust gegn því. Arib 1969 minntust Búlgaría, Rúmenía og Júgóslavía á þörf fyrir kjarnorkuvopna- laust svæði á Balkanskaga og árib 1972 ítrekuðu Rúmenar þessar hugmyndir enn einu sinni. Síðan hafa ekki komið formlegar tillögur um þetta, en rétt er að minna á að sósíalistaflokkur Papandreu, sem nú er við völd í Grikklandi, lýsti yfir því í kosningum 1981, að hann væri fylgjandi því að Balkanskagi yrði kjarnorku- vopnalaust svæði. Verður ekki annað séð en nú sé kominn góður grundvöll- ur fyrir því að slíkt megi verða, þar eð öll ríki á Balkanskaga hafa lýst sig fylgjandi þessari hugmynd. Kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd En snúum þá að hugmyndum um kjarnorkuvopnalaust svæði á Norður- löndum. Fyrst skulum við líta á tillögur og umræður á opinberum vettvangi 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.