Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 42

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 42
Tímarit Máls og menningar drepið á grafa framfarir í gagnkafbátahernaði ekki hvað síst undan ógnarjafnvæginu (13) út frá þeirri einföldu staðreynd, að kenningin um fælingu byggist á óvissu hvort unnt sé með árás að eyða nægilega miklu af kjarnorkuvopnum andstæðingsins til að hann geti ekki valdið óbætanlegu tjóni með gagnárás. Með bættri miðunartækni og ýmsum endurnýjunum í kjarnorkuvígbúnaði eru kafbátar að verða aðalóvissuþátturinn. Með bætt- um aðferðum til að finna óvinakafbáta og granda þeim dregur úr þeirri óvissu. Við vitum að Bandaríkin hafa lagt mikla áherslu á þróun gagnkaf- bátahernaðar og vafalaust gildir það sama um Sovétríkin, þó að þau eigi vegna legu sinnar e.t.v. óhægara um vik. Mjög mikilvægir þættir eru SOSUS-kerfin og Orionvélarnar sem eru bæði á Islandi og í Noregi, enda telur Björn Kirkerud (13) að Noregur ætti á hættu að dragast mjög fljótt inní átök risaveldanna, þó að þau hæfust á alltöðru svæði, t.d. Miðjarðarhafi, vegna þessa búnaðar. Sverre Lodgárd (9) tekur mjög í sama * streng og telur að takmörkun á gagnkafbátahernaði frá norsku landi mundi treysta öryggi Noregs. Þetta gildir vafalaust einnig um ísland. En eins og segir í vinnuplaggi norrænu friðarsamtakanna, þá er ekki fullvíst að best sé að leysa öll þessi vandamál í samhengi við svæðismyndunina og bent er á að einstök lönd ættu að geta með eigin samþykktum eða samkomulagi við bandamenn sína losnað við óæskilegan búnað. F>að er því ljóst að við íslendingar losnum ekki við heimaverkefni þó að við gerumst hluti af kjarnorkuvopnalausum Norðurlöndum. 4) Flutningur: Gert er ráð fyrir að flutningur kjarnorkuvopna um svæðið verði bannaður. Þar kom fram að fyrir utan ísland (Keflavíkurflug- völl) og Grænland (flugvelli í Thule og Syðra-Straumsfirði) skipti sjóleiðin mestu og gæti valdið vandkvæðum varðandi NATÓ-ríkin, t.d. vegna sameiginlegra heræfinga og skipa eða kafbáta með kjarnorkusprengjur innanborðs sem leituðu hafna til að fá vistir. Þessi vandi með ákvæði um flutninga bíður úrlausnar. 5) Neikvœð trygging: Eitt af því sem var til umræðu, einkum í fyrstu, var hvort gera ætti það að skilyrði að kjarnorkuvopnaveldin gæfu svokallaða neikvæða tryggingu. í því felst, að þau lýsi því yfir að þau muni hvorki hóta né beita kjarnorkuvopnum gegn ríkjum þessa svæðis. Afstaða til þessa hefur breyst og virðast nú flestir á því að ekki eigi að gera slíka tryggingu að skilyrði fyrir kjarnorkuvopnalausum Norðurlöndum. Það gæti orðið til þess að þæfa málin. Að auki má benda á að kjarnorkuvopnaveldin samþykktu neikvæða tryggingu á fyrstu afvopnunarráðstefnu S.þ. 1978 (12) og virðist augljóst að kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd ættu að falla undir þá samþykkt. 6) Framkvœmd og eftirlit: Þó að talsvert hafi verið fjallað um þennan lið 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.