Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 43

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 43
Kjarnorkuvopnalaus svxði eru ýmsir endar lausir, enda erfitt að ganga frá þáttum er varða eftirlit fyrr en búið er að ganga fyllilega frá ýmsum þeim atriðum, sem að ofan hafa verið rakin svo sem um mörk svæðisins, til hvaða búnaðar bannið tekur o.s.frv. Jens Evensen (2) hefur sett fram hugmyndir um lagalegan ramma og framkvæmd, sem unnt er að styðjast við í meginatriðum. Þar er gert ráð fyrir gagnkvæmu eftirliti aðildarríkja og reglubundnu samráði með alls- herjarfundum, stofnun sérstakrar eftirlitsnefndar þar sem auk fulltrúa aðildarríkja svæðisins væri hugsanlegt að fulltrúar kjarnorkuvopnaveldanna ættu sæti, auk fulltrúa Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar og S.þ. Gert er ráð fyrir náinni samvinnu við aðalritara S.þ., öryggisráð og allsherjarþing S.þ., ýmsar undirnefndir S.þ. einkum afvopnunarnefndina og Alþjóðakjarn- orkumálastofnunina. Ekki er hægt að taka í öllu mið af Tlateloco-samningnum, þar eð eftirlit þar beinist fyrst og fremst að því að fylgjast með því að ríkin innan svæðisins komi sér ekki upp eigin kjarnorkuvopnum. Varðandi það atriði er rétt að geta þess að Norðurlöndin lúta nú þegar eftirliti Alþjóðakjarnorku- málastofnunarinnar, sem aðilar að samningi um bann við dreifingu kjarnorkuvopna. Vandinn er að geta fylgst með athöfnum kjarnorkuvopna- veldanna á svæðinu. Tæknilega er það unnt t.d. með gervihnöttum eða öðrum langdrægum eftirlitskerfum, en hins vegar hafa aðildarríkin ekki nema að tamörkuðu leyti þá tækni á valdi sínu sem til þarf. Takist hins vegar að fá fram viðbótarákvæði sem skerða eða takmarka vígbúnað risaveldanna, t.d. um skammdrægar eldflaugar á Leningradsvæðinu og við Murmansk annars vegar og hins vegar takmörkun á ferðum bandarísks flota sem ber stýriflaugar á Norður-Atlantshafinu, mætti ætla að risaveldin hefðu fullan hug á að beita þeirri háþróuðu tækni sem þau ráða yfir til að fylgjast með að samningurinn væri haldinn. En eins og fyrr getur verður vart gengið frá endanlegu fyrirkomulagi eftirlits fyrr en búið er að ganga endanlega frá því til hvers svæðið mun taka. Það besta má ekki verða fjandmaður þess góða Það er ljóst, að þótt deila megi um hvort myndun kjarnorkuvopnalausra Norðurlanda sé í sjálfu sér mikið framlag til afvopnunar, þá eru margar hindranir á vegi þessarar hugmyndar, og því má segja að takist að hrinda henni í framkvæmd sé það mikill sigur og gæti rutt brautina fyrir frekari ávinningum. Eg tel að sérhvert skref sem færir okkur nær kjarnorkuafvopn- un sé þess virði að það sé stigið. „Það besta má ekki verða fjandmaður þess góða“ eins og Alva Myrdal (12) orðaði það og mér finnst við hæfi að slá botninn í þessa grein með orðum hennar: 3 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.