Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Page 44
Tímarit Máls og menningar
„Evrópa þarfnast virkrar baráttuáætlunar til að ná því marki — reyndar
stig af stigi — að verða örugglega laus við og friðlýst fyrir kjarnorkuvopn-
um. Þetta gildir ekki eingöngu um Vestrið heldur einnig Austrið. Þessi
dómsdagsvopn eru jafnhættuleg öllum og við verðum öll að leggja okkar af
mörkum til að fjarlægja ógnunina.
Verkið verður að vinna bæði með áframhaldandi viðræðum ríkisstjórna
og auknum þrýstingi almenningsálits, sem segir nei við öllum kjarnorku-
vopnum í öllum löndum Evrópu. En gleymum ekki að árangurinn er fyrst
og fremst háður eigin frumkvæði. Það er undir okkur komið í hversu
miklum mæli og hversu fljótt Evrópa verður laus við og friðlýst fyrir
kjarnorkuvopnum."
HEIMILDIR
1) Þórður Ingvi Guðmundsson: „Kjarnorkuvopnalaus svæði“. Öryggismálanefnd, rit 3,
1982.
2) Jens Evensen: „Personlige tanker om en traktattext." í: För det blir for sent (ritstj.
Thorbjörn Jaglund og Sverre Bergh Johansen). Tiden Norsk Forlag, 1982, bls. 413—435.
3) Albert Jónsson: „Vígbúnaður og friðunarviðleitni við Indlandshaf." Öryggismálanefnd,
rit 2, 1982.
4) Yfirlýsing evrópskra og bandarískra friðarhreyfinga, birt í Bonn 9. júní 1982 (fjölrit).
5) „Directive 59 and European Defence.“ (ritstjgr.) Nature (1980) 286:747—748.
6) Ken Coates: „European Nuclear Disarmament." I: Protest and Survive (ritstj. E.P.
Tompson og D. Smith). Monthly Review Press, New York, London, 1981, bls. 189—213,
7) Paul Claessen: „Murbrækker for et atomfrit Eurojaa." Forsvar (1981), 6:6—8.
8) Kalevi Sorsa: „Finland og et atomfritt Norden." I: För det blir for sent. bls. 395—412.
9) Sverre Lodgárd: En atomvábenfri zone i Norden? Nej til Atomváben. Kaupmannahöfn,
1980.
10) Norden som Atomvápenfri Sone. En forstudie. (Fjölrit). Nei til Atomvápen, Osló, 1982.
11) Erik Alfsen: „Atomfrit Norden." Forsvar (1981) 6:3-5.
12) Alva Myrdal: „Et atomvápenfritt Europa." í: För det blir for sent, bls. 273—317.
13) Björn Kirkerud: „Anti-ubátkrigföring og strategisk balance." í: För det blir for sent, bls.
159-187.
14 Ólafur Ragnar Grímsson: „Verða ísland, Færeyjar og Grænland utan hins
kjarnorkuvopnalausa svæðis?“ Tímarit Máls og menningar (1981), 42:275-281.
34