Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Blaðsíða 67
Hringsól um braggahverfið — Víst ma-ur, við sáum þetta, hann kassdaði lántum lengra en flaggið með heinnsmedinu! Tommi sagðist nú vera einsog nafni sinn postulinn þegar honum væri sagt frá svona kraftaverkum. — En komiði inn strákar og standið af ykkur skúrina. Kapparnir voru hálf súrir yfir að Tommi virtist ekki almennilega trúa fréttunum. Þeir höfðu séð þetta sjálfir og fullt af köllum með málband og kva-eina! En svo fór Grjóni að telja blöðin uppúr pokanum og verða áhyggjufullur á svipinn. Það voru þrettán eftir! Hann braut reiknisheilann og fann út að sig vantaði 30 blöð sem hann átti að vera búinn að koma í hendur áskrifenda. — Ja þið eruð gæfulegir djöflar, sagði Tommi, þið verðið bara að fara útí sjoppu og kaupa þrjátíu blöð. Haaa! Kaupa aftur blöðin sem þið voruð að enda við að selja! hahaha! Eg vildi ekki standa í kaupmennsku með ykkur! Haha! Grjóni var að velta því fyrir sér að fara niðrá skrifstofu blaðsins og stela þessum eintökum sem á vantaði, en það var vesen og tæki langan tíma og Badda leist ekkert á hugmyndina. Hann sagði Grjóna bara að hringja niðrá skrifstofu og segjast ekki hafa fengið nema þrettán blöð! Lausnin fundin, það hafði komið fyrir að útkeyrslumaðurinn hafði látið hann fá vitlausan pakka, í annað skiftið alltof mörg en í hitt of fá. Grjóni bað Tomma um að lána sér símann. En einsog búast mátti við var Tommi með einhverjar athugasemdir við þetta plan. Þetta leist honum ekki á. Alger vitleysa! — Nú akkvurju? Kva á ég þá a gera? Tommi var hugsi og strauk hökuna heiðarlegur á svipinn. — Það þýðir ekkert að ætla að segja að þú hafir ekki fengið nema þrettán blöð. Svoleiðis kæmi aldrei fyrir. Enginn mundi pakka inn þrettán blöðum og enginn útkeyrslumaður mundi villast á því að láta þrettán stykki í staðinn fyrir fimmtíu. Djövullans! Kva gáduðeir þá gert? — Voðalega eruð þið vitlausir strákar! Auðvitað hringirðu maður og segist engin blöð hafa fengið! Það er miklu sennilegra, að þú hafir bara gleymst, eða pakkinn týnst eða verið stolið eða eitthvað. ★ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.