Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Síða 75

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Síða 75
Helga Kress Að kynna íslenskar bókmenntir erlendis I tilefni Icelandic Writing Today í haust kom út rit á ensku sem ber nafnið Icelandic Writing Today og hefur að geyma þýðingar á ljóðum, smásögum og köflum úr skáldsögum eftir rúmlega þrjátíu íslenska samtímahöfunda. Einnig eru í ritinu stuttar kynningar á höfundum, viðtöl við nokkra þeirra og yfirlitsgrein um íslensk- ar bókmenntir eftir ritstjórann, Sigurð A. Magnússon. Ritið er gefið út með styrk frá menntamálaráðuneytinu, og til aðstoðar við ritstjórnina er Krist- jana Gunnars. Langflestar þýðingarnar eru gerðar af þeim Sigurði og Kristjönu, aðrir hafa verið fengnir til að þýða einstök verk, og einnig hafa verið notaðar nokkrar eldri þýðingar sem til hafa verið. Enga greinargerð fyrir tilgangi eða stefnu ritsins er að finna í því sjálfu, en í fréttum af blaðamannafundi í tilefni af útkomu þess, m.a. í Þjóðviljanum 19. ágúst og Morgunblaðinu 21. ágúst s.l., er það haft eftir ritstjóranum, að í útgáfuna hafi verið ráðist vegna tilfinnanlegs skorts á enskum þýðingum á verkum íslenskra höfunda sem nú eru uppi, og óánægju íslenskra listamanna með rýran hlut nútímalistar á norrænu menningarkynningunni „Scandi- navia Today“, sem væri að hefjast í Bandaríkjunum, og væri ritið m.a. ætlað til dreifingar þar. Það er bæði nauðsynlegt og virðingarvert framtak að vilja kynna íslenskar samtímabókmenntir erlendis. Islensk þjóð og íslensk menning á í vök að verjast og þarfnast þess að eftir henni sé tekið. Það er því mikið í húfi að vel takist til með kynningarrit sem þetta, og þeim mun meira sem ætla má að styrkur af opinberu fé verði ekki veittur til annars slíks í bráð. Kynningarrit um íslenskar samtímabókmenntir þarf að vanda í alla staði, þannig að það gefi sem réttasta og besta mynd af því sem er að gerast í íslenskum bókmenntum og íslenskum veruleika. Því miður skortir mjög á að svo sé um þetta rit. 5 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.