Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Síða 96

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Síða 96
Tímarit Máls og menningar leika í heiminum, og báðir hafnið þið því, að unnt sé að skýra frelsið út frá einhverjum ytri ferlum. Frelsið er veruleiki fyrir ykkur báða. Þetta er held ég grundvallaratriði. Og ég held ég gefi hvergi í skyn í greininni, að þú hyggist skýra vitund mannsins eða frelsið út frá hlutverulegum ytri ferlum. Það er það sem hluthyggjusinnar gjarnan gera. Hins vegar þegar komið er að spurningunni um stöðu vitundarinnar í veruleikanum, þá fer dæmið að líta öðruvísi út frá ykkar bæjardyrum. Eg tek sérstaklega mið af síðasta kaflanum í Heimi rúms og tíma. Þar vakir fyrir þér að ráðast á þröngsýna vísindalega efnishyggju, sem afneitar sjálfstæðri sköpun mannsins, — afneitar því, að frelsið sé veruleiki sem eigi þátt í framvindu heimsins. En þessi spurning þín um frelsið og hvernig þú tekur á þessum vanda er með allt öðrum hætti en Sartre fer að. Sartre spyr ekki þessarar spurningar með sama hætti og þú vegna þess, að hann hafnar fyrirfram hugmyndinni um einhvern altækan veruleika, sem veruleiki vitundarinnar — frelsisins — eigi sína stöðu í eða sinn þátt í að móta, en það er grundvallaratriði í þinni heimspeki. Sartre eiginlega gefur sér, að vitundin skapi merkingu alls í heiminum, og hugmyndin um altækan veruleika — hann vill hafna henni skipulega — og þess vegna lítur þín heimspeki út frá hans sjónarmiði þannig, að þú gefir þér einhvern altækan veruleika og viljir skilja vitundina innan hans. Þannig kemur þú út — eins og þú vilt kalla það — sem hluthyggjusinni. Og frá þínum bæjardyrum séð þá lítur Sartre út sem hughyggjumaður, sem ekki tekur fyllilega og réttilega mið af veruleikanum, því að hann gefur sér hinn algera veruleika vitundarinnar, sem skapandi merkingu alls í heiminum.Og það er þessi andstæða sem ég er eiginlega að leiða til niðurstöðu sinnar. Síðan segi ég á einum stað í neðanmálsgrein, að frá ykkar bæjardyrum séð, þ.e. hvors um sig, þá lítur ykkar heimspeki allt öðru vísi út. Sartre mundi aldrei fallast á þessa hughyggjutúlkun, sem ég gef á hans heimspeki eins og hann horfir við út frá þínum bæjardyrum. Og með sama hætti þá neitar þú eðlilega að líta þannig á þína heimspeki — út frá bæjardyrum Sartres. Brynj.: Þetta lítur talsvert öðruvísi út eftir þessa skýringu þína. En ég hef nú skilið þetta öðruvísi. Það var út frá mínum skilningi, sem ég var með þessar athugasemdir. Hér verður látið staðar numið að sinni, enda þótt þetta sé aðeins lítið brot af samræðunum um efnið. Það yrði alltof langt mál að birta þær allar hér. 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.