Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 98

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 98
Tímarit Máls og menningar hlutaðeigandi með lýsingum eða skáldlegum samræðum og ekkert fer milli mála. Allt þetta má finna í 1 sama klefa, en þar fer ýmislegt á milli mála. Því er vert að velta örlítið fyrir sér bókmenntasögulegum bak- grunni þessa nýstárlega verks. Afstaða íslenskra skáldsagnahöfunda til módernisma og til- raunahyggju hefur verið afar misjöfn. Margir höfundar, eldri og yngri, hafa haldið sig við hefðbundnar frásagnaraðferðir sem eiga rætur sínar og vaxtarskeið í raunsæisprósa síðustu aldar. Aðrir hafa svo til eingöngu tjáð sig í nútímaformum sem þróast hafa á okkar tímum og fara þar fremstir Guðbergur Bergsson og Thor Vilhjálmsson, þótt ólíkir séu. En að sjálfsögðu eru þeir höfundar margir sem erfitt er að „flokka“ á þennan hátt. Benda má á skáldsagnaferil Halldórs Laxness. Ekki aðeins var Vefarinn mikli frá Kasmír merkt tilraunaverk, heldur sýna Atóm- stöðin og Kristnihald undir jökli greinileg frávik frá raunsæisepík höf- undar. Auðveldara er að sjá slíka togstreitu í verkum Vésteins Lúðvíks- sonar sem hóf feril sinn með óvenjulegu smásagnasafni, ritaði síðan tvær hefðbundnar skáldsögur, en virðist á ný vera farinn að leita fyrir sér með nýjungar. Jakobína Sigurðardóttir hefur einnig fetað leið milli hefðar og módernisma. Bæði smásagnasöfn hennar hallast á fyrri veginn og hið sama má segja um skáldsöguna Dægurvísu, þótt sú bók væri sem „hópsaga“ nokkuð nýstárleg í bókmenntum okkar. Snaran (1968) var hins vegar ótvírætt framlag til þeirra formgerðartilrauna sem blómstr- uðu í prósagerð okkar frá 1966 og fram á áttunda áratuginn, en afrakstur Jakobínu frá því skeiði birtist þó enn ljósar í Lifandi vatninu — — — (1974). Lifandi vatnið-----er sem saga öll í brotum, og samræmist því vel sundurbútaðri, firrtri tilveru Péturs Péturssonar verkamanns, höfuðpersónu verksins, sem er „týndur maður“ í nútíma borgarlífi. Lesandi þarf sjálfur að setja saman líf og veröld Péturs, en það er einmitt eitt af höfuðeinkennum hinnar módernísku skáldsögu — sem á stundum gerir hana erfiða aflestrar — að hún gerir auknar kröfur á hendur lesanda; höfðar þá jafnframt til sköpunargáfu hans og vilja til að raða sögunni saman eða finna merkingu þeim brotum sem ekki virðast eiga samskeyti með öðrum. Þetta setur sannarlega einnig mark sitt á I sama klefa. Sagan miðlar okkur, næsta treglega, nokkrum fróðleiksmolum um ævi Salóme Kjartansdóttur og mynda þeir vísi að þræði allt frá fæðingu hennar til dauða. En þessir molar berast lesandanum um langan veg. 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.