Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 109
„ . . . þetta er skáldsaga
Þrátt fyrir slíka „kreppu“ er í dag gríðarmikið skrifað af skáldsögum á
Islandi. Nýjar skáldsögur virðast bókstaflega spretta fram úr hverju
horni; ef til vill má sjá í því einhverja staðfestingu á að þetta sé
nauðsynlegur miðill núna ekki síður en áður. Gildi þessara bóka sem
listaverka er misjafnt eins og gengur og ýmsir höfundar virðast því
miður ekki vera sammála Jakobínu um að það sé vandi að skrifa sögu í
dag. En í stað þess að standa í vafasamri flokkun og gæðamati er
þægilegt að geta bent á / sama klefa og sagt með áherslu: Þetta er
skáldsaga.
Helstu heimildir um greinarefni:
Jakobína Sigurðardóttir: I sama klefa, Mál og menning, 1981.
Robert Alter: Partial Magic. The Novel as a Self-conscious Genre. University of
California Press, 1975.
Jakobína Sigurðardóttir: Punktur á skökkum stað, Heimskringla, 1964.
— : Dœgurvísa, Skuggsjá, 1965.
— : Snaran, Heimskringla, 1968.
— : Sjö vindur gráar, Skuggsjá, 1970.
— : Lifandi vatnið-----— , Skuggsjá, 1974.
David Lodge: The Modes of Modern Writing. Metaphor, Metonymy and the
Typology of Modem Literature. London, 1977.
Robert Scholes: Fabulation and Metafiction. University of Ulinois Press, 1979.
Svava Jakobsdóttir: Ritdómur um Snöruna, Skírnir, 1969.
Thor Vilhjálmsson: Tumleikhúsið, Iðunn, 1979.
Turið S. Joensen: „Lýst er eftir Pétri Péturssyni verkamanni", Tímarit Máls og
menningar, 2/1977.
Þuríður Baxter: Sögumaður í Snörunni: frásagnaraðferð og félagslegur veruleiki.
Rannsóknastofnun í bókmenntafræði við H.I. Rvk 1978.
99