Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1983, Qupperneq 116
Tímarit Máls og menningar Uppúr 1968 var þessi sósíalrealismi grafinn upp, m.a. í Danmörku. Og þar hefur ungur hugsjónamaður, Guðlaugur Arason, tileinkað sér hana, auðvitað tilað veita „nokkra leiðsögn um þann sundraða veruleika sem heldur okkur föngnum" (DÞ bls. 324). Bók hans Víkursamfélagið er alveg hreinræktuð skv. þessari stefnu, Eldhúsmellur líka: aðvífandi fyrir- myndarpersóna hugsar fyrir allar hinar. Auðvitað eru þessar skáldsögur alþýðlegar í versta skilningi þess orðs. Því eigi bókmenntirnar að ala alþýðuna beinlínis upp, þá verða þær að ná til hennar almennt, vera aðgengilegar og auðskildar. Af þessu sprettur víðfræg íhaldssemi sósíalreal- ista á form. Þeir hafa lagt sig eftir útvötnuðum klisjum í stíl og persónu- sköpun, lýsingum o.s.frv. Þ.e.a.s., jafnframt forminu hafa þeir viðhaldið hugsunarhætti sem mótast í auðvaldsþjóðfélaginu og af því! Eg nefni þessar bækur, því einhver dæmi þarf, og ég held að þær hafi lítt hrifið sósíalista. En er nokkuð útá þær að setja, annað enað þær eru samdar eftir þessari forskrift? Jákvæðar fyrirmyndarbókmenntir boða DÞ, því þeim „eru að skapi skrif sem leita lausna á vanda söguhetja sinna í ljósi félagslegs veruleika þeirra“ (undirstrikun AO). I samræmi við það skrifaði Dagný mjög neikvæðan ritdóm um Steta stráka Magneu Matthíasdóttur (í Þjv. 9/12 1981) og þó má lesa úr ritdóminum að bók þessi sé bæði raunsæ lýsing á hversdagslífi venjulegrar stúlku, á umhverfi hennar einsog hún skynjar það — og að sagan gefur gagnrýna mynd af öllusaman! I ógagnrýninni mynd kæmi naumast fram að stelpan ber meiri virðingu fyrir vilja strákanna en sjálfrar sín, rolast stefnulaust áfram, að tveir vinna húsverk í sambýli en hinir gera ekkert, o.s.frv. En Dagný segir: „Að mínu viti eiga bókmenntir ekki að vera vitnisburður, ekki lýsing á veruleikanum heldur hörð úrvinnsla úr honum. A þeirri fjölmiðlunartíð sem við lifum nú er okkur sýnt yfrið nóg en sagt alltof fátt.“ Nú segir sig sjálft, að það er aldrei hægt að lýsa veruleikanum án mjög rækilegrar úrvinnslu. Spurningin er því: hvemig úrvinnslu vill Dagný? Það sést á þessum orðum: „Sögumaður okkar virðist þannig vera mjög bæld persóna, haldin töluverðri sjálfsfyrirlitningu og dugleg við allra handa sjálfskúgun. Hún forðast öll átök, allar ákvarðanir, alla greiningu og ýtir því frá sér. Afleiðingarnar eru þær að hún dólar gegnum söguna hugsanalöt, hálfsljó, hálfsinnulaus, aldrei gagnrýnin að því marki að það verði óþægilegt fyrir hana sjálfa eða aðra. Og ég get ekki séð að höfundur setji spurninga- merki við þessa lífspólitík, hún er tekin gild einsog hún er.“ Ég er alveg sammála þessari persónulýsingu — afturað orðunum sem ég undirstrika. Þessi mynd kemur mjög skýrt fram af sögunni. Svo æpandi skýrt að sagan verður sérlega glögg mynd af niðurlægingu og örvæntingu konu sem er meðhöndluð einsog hlutur. Ætti ég að nefna eitt íslenskt skáldverk sem glæsilegt dæmi um vitundarvakningu kvenna, þá nefndi ég 106
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.