Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 53
Hin sigraða kona Innan sólarhrings láta englendingarnir sprengjuregn dynja á okkur úr návígi. Choiseul-Beaufré tæmdi staupið og skaut stólnum frá borðinu. Og engin grið verða gefin til að bjarga lausamunum. Brossard kveikti í pípunni rólega, hagræddi einkennishúfunni á hnött- óttu höfði með liðað spjátrungshár, og hann renndi augum að sigursælu ensku fánunum sem líktust stórum blaktandi purpuralökum að veifa hinum napóleonsku herjum í spottsku kveðjuskyni og sneri í þá bakinu. Að ryðjast hingað hefur ekki svarað kostnaði, og verða nú að æða burt. Choiseul-Beaufré yppti öxlum letilega. Hálf er það skítt að leggja í landvinninga en hyggja á flótta. Brossard steytti stæltan hnefa gegn ensku fallbyssunum. Ef einhver hefði spáð mér þessu fyrir mánuði, að við hopuðum undan slíkum dónum, þá hefði ég lagt sálina að veði. Ekki ég, sagði Saint-Chamans alvarlega og vatt sér að aðstoðarliðþjálf- anum. Dreymdi þig kannski fyrir þessu? Einmitt. Brossard drakk ákaft og settist upp á borðið. Aldrei hendir mig slíkt. Saint-Chamans þagnaði. Hann gekk aftur að brjóstriðinu svo sporarn- ir smullu á hellunum, staðnæmdist, beit í fíngerða lostafulla vörina og virti fyrir sér borgina sem reis á síhækkandi hjöllum upp af hinum spegilfagra árstraumi. I fjarska úti hjá hlíðum Baltar gullu síðustu lúðrarnir stríðsóð sinn. Iða herforingja og liðþjálfa streymdi látlaust framan við uppljómaða glugga stjórnarherbúðanna. Stöku sinnum rauf þeysandi riddaraflokkur þögn hinnar sigruðu borgar. Saint-Chamans endurtók sömu hægu handarhreyfinguna sem spann- aði hafþokuna, ókyrrð borgarinnar og fjallahéruð Galisíu í norðri. Samanlagðar hersveitirnar gætu ekki sigrað þessa varnarlausu byggð! Um einn kost er þá að velja, söðla hest og dansa fandango í Kastilíu! hrópaði Brossard glaðlega. Ef lið sir Wellesley leyfir okkur að fara til fundar við þær spænsku! Brossard stökk niður af borðinu. Fransmaðurinn er ósigrandi ef hann hyggst ná fundi kvenna! Sendið Madame Recamier til Lundúna og ég legg England að velli. I hvelli! 523
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.