Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 60

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 60
Tímarit Máls og menningar kvöldverðarborðið og enn frestaði ég rannsókninni. Vínföngin voru frábær. Lamette og ég vorum í sólskinsskapi, vongóðir um að við hækkuðum í tign. Þjónusta mín í framliðasveitinni bæði á Spáni og í Portúgal hafði verið mikilsverð, og við höfðum hlotið lof marskálksins. Kvöldverður foringja sem hittast eftir ársfjarveru dregst oft á langinn, einkum ef einnig er von um aukin metorð. . . Og svo voru vínföngin prýðileg! sagði Brossard alvarlega. Frábær! endurtók Saint-Chamans hnugginn. Svo ágæt að um mið- nætti þegar ég minntist rannsóknarinnar var ég blekfullur og rataði í háttinn. Áköf barsmíð á hurðina vakti mig um dagmál, ég rauk upp og í herbúninginn. Kliður radda barst frá hallarhliðinu, ég opnaði og spurði fölur af áhyggjum: Urðum við fyrir árás? Nei, herra höfuðsmaður. Leynidyrnar fundust! Hvaða leynidyr? öskraði ég óður og þótti of langt gengið. Dyrnar sem húsfreyjan notar á nóttinni! Hvað kemur það málinu við? Því að ég handtók hana, herra höfuðsmaður. Handtókstu hana hvers vegna? Af því innan tveggja stunda þytum við varla eftir rósum við innreið marskálksins, heldur í loft upp. Hvernig í loftið? spurði ég og hugsaði mig um. Jarðgöng liggja undir salnum. . . Hvað koma jarðgöng málinu við? I göngunum eru tíu púðurtunnur. . . Oho, djörf er konan! hrópaði ég og hamdi ekki aðdáunina, loksins þegar ég skildi. Ráðagerð um að sprengja franska herráðið í loft upp leyndist þá bak við röskleikann, undirgefna brosið, blómin, hina mildu framkomu og rólegt augnaráð. Fölleita kartna konan undirbjó hefnd á nóttinni en smjaðraði á daginn með trúverðugu brosi, gældi við og svæfði fórn- ardýrin svo engan grunaði myrkraverkið. Sömu hendur skreyttu her- bergi marskálksins og söfnuðu púðri undir rúmið hans. Langa hríð stóð ég höggdofa eins og uppgötvunin hefði valdið mér höfuðsótt. Færið mér kvenmanninn! flaustraði ég að lokum og lauk við að klæðast, og varla hafði ég gyrt mig sverðinu þegar herfylgd stóð framan við dyrnar. Töfrandi svört augu blikuðu milli grænna stéljakkaklæddra riddara- 530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.