Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 61

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Blaðsíða 61
Hin sigraða kona liða og loðhúfna á varðsveinum, þau störðu á mig og ég saknaði aðeins brossins á töfrandi andlitinu. Þegar ég sá það, fölleitt með dökku djúpu og rólegu speglana sína, efaðist ég um að konan hefði getað framið jafn klókt fólsku- og hefndarverk. Eg rak hervörðinn fram á gang. Mennirnir slitu hatursfullt augnaráð af konunni. I hinum hrjúfa uppvöðslusama huga þeirra sem þekkti ekki svik ólgaði nú fyrirlitning í stað aðdáunar. Mér var ljóst að dýr þessi gátu kyrkt hana án samviskubits. En þótt ég beitti brögðum gat ég aðeins litið á hana sem hetju í harmsögu er væri þess verð að vera steypt í brons. Eitthvað stórkostlegt var við útrýming- araðferð hennar. Konan hefði ein getað stöðvað tuttugu þúsund innrás- arliða á landamærunum. Heillaður af hinu mikilfenglega áformi þreyttist ég ekki á að skoða andlitið. Eg skipaði henni að koma nær, læsti dyrunum og krosslagði armana. Viðurkennið þér það sem þeir ásaka yður fyrir? Já, svaraði hún án þess að hvika af mér djúpu augunum. Er rétt að þér hafið undirbúið jafn huglaust níðingsverk? Festuleg augun tindruðu og hinn ungi skjaldmeyjarlíkami virtist hækka í loftinu. Ekki var það huglaust, ég hefði líka farist. Kvenhjartað í barmi yðar glúpnar ekki af andstyggð á fjöldamorðinu? Varir konunnar herptust í fyrirlitlegu stærilætisbrosi. Vaskt hjarta hermannsins í brjósti yðar hefði kannski glúpnað, en hér var orrusta mín! Hví réðust þér á mig á mínu rólega heimili? Með hefndinni hefðuð þér fórnað einnig föður yðar og dætrum, sagði ég. Mildaði það yður ekkert? Bros kipraði spottskar varir og lýsti upp fölt andlitið. Varðstjórinn í Verim slapp. Bróðurdætur mínar flýðu, þjónustuliðið komst undan. Eg var ein eftir. Vesalmenni! öskraði ég og réðst óður að konunni með krepptan hnefa. Konan hörfaði og leitaði skjóls í horni. Brosið hvarf ekki af andlitinu, og áður en ég gat stöðvað hönd hennar blikaði á egg og hún keyrði hníf í þrýstna barminn sem svall svo oft áður í ólgandi draumum mínum. I fjarska heyrðist bumbusláttur og lúðrar gjalla. Loksins var marskálkur- inn að koma. Og þú glataðir upphefðinni! sagði Brossard og stökk ofan af borðinu. Þú misstir líka af girnilegum líkama ástmeyjar, bætti Choiseul-Be- aufré við hæðnislega. 531
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.