Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 66
Tímarit Mdls og menningar sinni fyrir honum. Það sem særir er að sjá hvarvetna nærveru dauðans á grómteknum veggjum rakarastofunnar og hvernig ellin hnígur af gúlp- andi pappanum í loftinu sem svignar stöðugt meir og meir niður að gólfi. . . En meistari Fínezas virðist ekki veita hrörnuninni athygli. Leikandi veður hann úr einu í annað. Ég verð að hafa mig allan við eigi ég að geta fylgst með efninu. Nú kvartar hann við mig undan bæjarbúum og klykkir út eins og venjulega með þessum orðum: Fólkið hérna hugsar ekki um annað en að vinna og að versla. Annan tilgang hefur það ekki í lífinu. . . Eg vind til höfðinu og lít til meistara Fínezas og veit hvað hann ætlar að segja. Hann ætlar að trúa mér fyrir hvernig hann er misskilinn. Hann ætlar að ræða um tónlist, leikhús og ljóðlistina, tyggja í eyru mér að listin sé það fegursta í lífi manns. En nei. Núorðið skiljum við hvor annan með augnaráðinu einu. Meistari Fínezas hleypur yfir allar sög- urnar og lyftir rakhnífnum með leikaralegum tilburðum og segir: Hvað heldurðu að það hérna skilji list? Ekki vitund. Þú hefur hins vegar lært og veist hvað listin er. En fólkið hérna það deyr án þess það hafi notið fegurstu stunda sem lífið hefur að bjóða. Meistari Fínezas stikar yfir gólfið að skáp í veggnum og tekur fram fiðluna. Heyrðu, kalli, ég hef ekki enn sagt þér. . . en sjáðu, allt hef ég selt til að forða okkur frá sulti. . . Allt. Nema þetta! Hann réttir fiðluna fram í áttina til mín og heldur klökkvanum í skefjum. Ekki þetta, þótt ég ætti að detta niður dauður! . . . Síðustu minning- una mína. . . Hann þegir um hríð og horfir niður fyrir sig. Síðan segir hann með munninn galopinn eins og sá sem biður um ölmusu. Langar þig, kalli, að heyra tónlist sem ég lék oft? Eg hef ekkert á móti því, svara ég og neyði mig til að brosa ánægjubrosi. En hann hlustaði ekki á mig. Hann stóð á miðju gólfi, milli dyranna og mín og skorðaði fiðluna undir hökunni. Boginn straukst um strengina og hægt tónfallið fyllti húsið í þögninni frá götum bæjarins. Tónninn breikkaði hægt. Hann varð nú sterkari, bjargarlaus áþekkur magnlausum gráti. Svo stilltist hann og bylgjaðist í fjarlægð, snéri við og smaug gegnum mig og vakti sára tilfinningu. 536
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.