Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 89

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 89
Casas Viejas fótatak nálægt mér. Ég vil ekki líta upp. Það boðar eflaust hættu. En fótatakið fjarlægist. Síðan heyrast raddir í fjarska. Svo alger þögn. Niðdimm nótt. Ég þekki ekki þorpsstígana og hef týnt Kristófer, ákveð að hætta að læðast og gef mig aðstæðunum á vald. Stöku sinnum berast skothvellir úr átt frá gripagarðinum, og lengra í fjarlægð spangólar hundur drungalega og langdregið. Hann þagnar að síðustu við dagsbrúnina. Kuldi og raki vekja mig til meðvitundar. Stundirnar líða hægt eða standa kannski kyrrar, svo mér gefst gott tóm til að íhuga atburðina. I sál minni er enn skelfing, og líkama mínum hefur verið kastað í djúp sálarinnar, líkt og í brunn með bergmáli og ógnarsýnum. Samt hugsa ég og það rökrétt: enginn vandi er leystur þótt ég hafi drepið höfuðsmanninn; vandinn er umfangsmeiri. . . Nei, ég leysti engan vanda. Föl dagsbirta hefur himin og jörð úr dimmunni og ég ákveð að finna leið úr þorpinu. „Ef ég verð drepinn, þá það!“ Enn er allt kyrrt í kringum mig. Aðeins hanarnir niðri í þorpinu rjúfa morgunkyrrðina. Nú sé ég að ég ligg í skurði, hef fallið í hann á taumlausa flóttanum. Varlega lyfti ég höfði og gægist. I hinni rósrauðu birtu sem gæðir hlutina lífi sést andlit Kristófers í nokkurra metra fjarlægð. Hann skimar líka kringum sig. Augu okkar mætast og ég greini sömu hugsun hjá honum, sömu tilfinninguna, lífsgleðina, og nærvera hans vekur í brjósti mínu: „Við erum á lífi!“ Mér finnst ég vera úr hættu bara af því hann er þarna. Kristófer bendir mér með höfðinu að koma. Við skreiðumst hvor til annars. Sama þögnin kringum okkur. Ég svipast um og sé engan. Hreysin eru lítillát, aum, á vinstri hönd, en fyrir framan okkur er óbyggt land. Skurðurinn opnast móti sléttlendi, og við skríðum ákaft að trjá- lundi í nokkurra skrefa fjarlægð, til að skýla okkur, en þá heyrist skothvellur. Ég heyri þyt við eyrun. Tveir þjóðvarðliðar rísa upp á hægri hönd og hljóta að hafa legið þarna allan morguninn og beðið eftir að ófreskjan bærði á sér. Við hörfum á sama stað, og ég hleyp í bugðum að húskofunum, eina skjólinu gegn kúlunum sem hvína kringum mig. Einslags yfirnáttúrlegur kraftur stjórnar mér, innsæi sem lætur mig skynja allt, forðast allt, sjá allt, þó ég sjái ekkert greinilega. Mér virðist Kristófer hafi orðið eftir og reyni að verjast með skammbyssunni. Loksins næ ég gömlu húskofun- um, hleyp milli þeirra ýmist til hægri eða vinstri. Samt heyri ég hlaup á eftir mér og skothvini. Ég smýg inn um næstu dyr, sem eru á auðu fjósi og morgunskíman hefur ekki vikið burt skuggum þess. 559
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.