Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Side 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Side 109
Þjódvegur númer 43 Verkfæravörðurinn leit upp og horfði á hann en sagði ekkert. Hann leit bara upp og horfði. Augnaráð hans var verkamanninum álíka og dómur sem ekki verður áfrýjað. Varnarlaus beið hann eftir aðstoðarmanni sínum sem nálgaðist hægt og varlega með föturnar sneisafullar. Hann rétti armana út frá sér og varaðist að föturnar lemdust í fætur hans, og þetta jók honum auðvitað erfiðið um allan helming. Farðu, skipaði verkfæravörðurinn þegar hinn kom. Manúel Pinto greip bikföturnar og fór leið sína. Verkfæravörðurinn hélt áfram að sníða tappann. Hann hélt áfram að tálga, og þegar Manúel Pinto kom aftur í næstu ferð þá kepptist hann við hið nákvæma og fullkomna verk. Heyrðu, laumaðist út úr Manúel Pinto. Er þetta með Spottann alveg víst? Verkstjórinn staðhæfði það við mig, svaraði hinn. Alves lagði hnífinn frá sér og drap skyndilega moskítóflugu sem settist á hálsinn á honum og spurði: Neitið þér að fara? Það er óhjákvæmilegt, konan veik. Eg veit ekki hvort hún er lífs eða liðin. Verkfæravörðurinn fór aftur að tálga tappann. Hann velti málinu fyrir sér. Fékk Marcelo engar fréttir? spurði hann eftir dálitla stund. Eitthvert verkfæri féll um koll með hávaða rétt hjá þeim, verkamaður hljóp á spretti niður veginn í átt að stóra katlinum. Löng hróp heyrðust og hvernig klórum var kastað á jörðina hverri af annarri. Menn komu hlaupandi úr öllum áttum. Manúel Pinto vissi ekki fyrr til en hann dróst með fjöldanum. Hann ruddist áfram, komst að stóra katlinum, teygði fram hálsinn og gáði. A svæðinu fyrir framan eldhólfið stóðu kyndarinn og handlangari vörð um mann sem lá á hnjánum. Maðurinn skókst til. Hann lá með höfuðið í keng milli hnjánna og sveiflaði til mönnunum sem héldu honum, einkum kyndaranum. Hver er þetta? spurðu verkamennirnir í hópnum. Kyndarinn leit tómlegur í augunum til þeirra og skókst til við krampakennd flog mannsins sem hann reyndi að halda föstum. Kyndar- inn var áþekkur drukknum manni sem reynir að halda niðri kjökri, eða sem fuglahræða í vindi, hattlaus, úfinhærður og hálsinn langur og 579
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.