Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 111
Þjóðvegur númer 43 hendur og þann hluta andlitsins sem sveitamaðurinn huldi ekki. Meðan því fór fram barði hinn slasaði stöðugt og æfur klossunum sínum í jörðina. Nú losnaði um fingur. Maðurinn vældi hátt. Svo losnaði annar fingur og enn annar. I lokin varpaði maðurinn sér fram á við í örvænt- ingu og spann síðan hringa blindandi fyrir framan félaga sína. Hann velti sér og hringsnerist eins og vitlaus maður, baðaði út höndunum eins og hann ætlaði að fleygja þeim af líkamanum, langt í burtu og losna við þær. Og hann spennti höfuðið móti himni með andlitið flakandi í bikskánum, en í stað augna voru tvær bólgnar bikkúlur. Bílstjórinn hljóp til og greip hann. Bíddu andartak, sagði hann og bað aftur um olíuflöskuna með bendingu. Nú stóð hann fyrir framan manninn og þvoði framan úr honum með druslu vættri olíu. Bikið flagnaði smám saman frá andlitinu og augnalok- in komu í ljós, rauð og gljáandi, þykkt bik sem loddi við bráhárin hélt þeim aftur. Hundurinn Fadista ýlfraði einhvers staðar. Þaggið fyrir mig niður í þessum hundi, skipaði ógnandi rödd. Enginn svaraði. Verkamennirnir voru þögulir, ruglaðir, og gnístu tönnum. Innra með sér tóku þeir þátt í baráttu félaga síns sem stappaði í jörðina eins og hann træði á kvölinni eða á sjálfum sér. Hann stirðnaði upp og hreyfði augun í hring á bak við blýföst augnalokin. Hann reyndi að klóra upp augun og líta ljós lífsins, en beygðist svo í keng og kyssti næstum jörðina. Steinolían draup þá framan úr honum. Að síðustu jarmaði hann og reif upp hið svarta tjald sem aðgreindi hann frá heiminum. Opnaðu ekki augun strax, bað bílstjórinn og makaði feiti á andlit mannsins og hendur. Brátt sagði hann: Svona. Núna er því versta lokið. Læknirinn verður að taka við. Slasaði maðurinn skyrpti, hristi hendurnar, og táraflóð streymdi úr augum hans. Óstyrkum fótum steig hann fram eilítið vankaður, nam staðar, en tók óvænt undir sig stökk og flýði út á vegarkantinn. Hundurinn Fadista ýlfraði nú hærra. Hundspott og tíkarsonur, urraði sama rödd og áður og upp spratt verkamaður með lurk í hendi. Hinir opnuðu honum leið. Sumir hnöpp- uðust enn kringum eldholið, en aðrir fóru að tínast í átt að slasaða manninum. Matfordinum var líka ekið aftur á bak að honum. 581
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.