Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Síða 113
Þjódvegur númer 43 bílinn hverfa í rykský að þeir hurfu til vinnunnar, heillaðir af bergmál- inu frá hinu örvæntingarfulla ópi félaga þeirra. Og þegar Manúel Pinto var rétt umslag sem bílstjórinn hafði skilið eftir þá hélt hann því milli fingranna, en fitlaði svo við að opna það og las áhugalaust. Hann var talsverðan tíma að átta sig á að konan hans hafði krotað hina kræklóttu skrift. JOSE CARDOS PIRES, fæddur 1925, fylgir að málum hörðu raunsæi en ekki hrottalegu, og tíðum mildar hann atburðarásina með leyndardómi eða jafnvel dulúð. Það er þess vegna sem leynilögreglusagan liggur svo vel fyrir honum, hún hefur yfir sér hvort tveggja ef hún er vel gerð. Hið harða raunsæi í verkum hans er líkt og andsvar við tilfinningaseminni sem skaut upp kollinum innan raunsæisins. Angi af henni er í sögu Fonseca hér í safninu. En öðru fremur eru vinnuaðferðir hans afleiðing þess hvað hann hefur lifað auðugu lífi og á vissan hátt fjarlægu menntalífi. Annað er að í sögum hans er einhver meginhugsun, þótt söguþræðinum sé sveiflað á ýmsa vegu og stundum týnist hann. I smásögunum kemur meginhugsunin skýrast í ljós. Þannig sögur enda á lykilsetningum sem gera útsláttinn. Það sem hefur vafist fyrir lesandanum kannski alla söguna er neglt honum í minni í lausn í lokin. Bókmenntirnar eru þá ætlaðar skilningnum en ekki heilabrotum. Þær opnast ekki að endaðri frásögn móti frásögu eða sagnaáráttu lesandans sjálfs. Os caminheiros, Vegavinnumennirnir frá 1949 mokuðu Pires upp á portúgalska bókmenntahimininn. í þeirri bók voru smásögur. Eftir það skrifaði hann fjölda bóka, svo sem Hospedes de Job, Gestir Jobs, skáldsögu, og aðra O Delfim, Höfrungurinn, skáldsögu sem svipar með ýmsum hætti til Barónsins eftir Fonseca, nema að því leyti að söguþráðurinn er margir söguþræðir sem liggja samhliða að fremur óljósu takmarki, huldu mýrarþoku og portúgalskri dulúð. Sagan fjallar um rithöfund sem er að reyna að semja skáldsögu og inn í líf hans fléttast fortíðin og hinir ytri atburðir sem eru að gerast kringum höfundinn. Svipað og Fonseca er Pires portúgölsk fortíð kær, eða öllu heldur er hann eilíflega að velta fyrir sér hver þjóðin er, í goðsögum sínum, í sköpun sögu hversdagsins. Hver er ég og þjóð mín? liggur honum á hjarta. Hann skrifar ekki sögu til þess að segja frá heldur til þess að aðrir spyrji sjálfa sig í félagi við hann. Þjóðin liggur á höfundunum eins og mara, og einmitt af þessu heillar súrrealisminn, í bland við hugarflugstefnu, bæði hann og flesta rithöfunda og ljóðskáld samtímans, eftir andlát Salazar. 583
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.