Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 119

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1984, Qupperneq 119
Unnustinn skapaða hluti. „Þetta á ég allt: himin og jörð!“ hrópaði hann. Skjálfti greip hann, lamaðan af undrun. Hann var gripinn af meðvitund um vald. Var dagur kveðjustundarinnar runninn upp? Slíkt gilti einu, hann mundi snúa aftur, ekkert gæti hindrað afturkomu hans. Hverjar voru hinar smásálarlegu kröfur, hindranirnar, ásakanirnar, svikin, launsátrin og öll banatilræðin sem lífið flækti hann í? Hvaðan var þetta sprottið? Var það runnið frá sérhverju þeirra háværu smámenna sem hann sá ganga á fótunum, snúast og hittast, líkir maurastraumi sem iðar æstur og hik- andi? Hlátur barst frá piltinum þar sem hann hallaðist yfir djúpið. Auðæfi? Hann átti þau. Sigrar? Hann átti eftir að kynnast þeim. Hann teygði nú fram handlegginn og gat snert tindana, snert sjónbauginn og dregið fingur fram með jaðri sjálfrar jarðarinnar. Ástríða hans var ósigrandi, flugbeitt, hlífðarlaust vopn. Ef sérhver maður sem gekk um niðri í gljúfrum gatnanna, fram með blokkum borgarinnar, stynjandi og bölvandi undir þunga byrða sinna, hefði þekkt þennan sannfæringar- kraft og veðjað á víti ástríðnanna þá hefði hann varðveitt í sér guðseðli mannsins og ekkert gæti staðist hann. Hinir örlagaþrungnu unnustar ástríðunnar eru burðarstólpar og endurlausnarar heimsins. Þeir minna öðru fremur ef til vill á það guðlega atgervi sem maðurinn reynir að endurheimta. „Sama er mér þótt ég fari! “ sagði unnustinn þrunginn djörfung og stoltum ofsa. Fátæktin var hvarvetna kringum hann og eyðileiki. Um föl heiðríkjuop á austurhimni streymdi birta yfir borgarþökin og leiddi fram ljótleika og niðurníðslu. Ljósið eitt var fagurt, frábært, áþekkt tindrandi blettum, líkt og möskvar úr gulli, og milli þeirra synti eitthvað í líki stjarna í stórum torfum. Með AUGUSTINA BESSA LUIS, sem er fædd 1922, lokast hringur sögu portú- galskra bókmennta á þessari öld. Við erum á ýmsan hátt stödd við upphafið á svipuðum slóðum og andlegu hræringarnar hófust, þær sem síðan tóku á sig svip angurværðar, táknrænan eða nýraunsæjan. Bessa Luis er ekki hrein í vísbendingum sínum til táknanna í eðli manns og þjóðlífs. Hún er engu að síður táknræn, helst á sviði tungunnar. I málinu er sú samþjöppun sem hægt var að finna hjá táknrænu skáldunum. Líklega stafar þjöpp- unin af hinum ljóðrænu eiginleikum. Aftur á móti leysir skáldkonan upp ljóðrænu eiginleikana með raunsæi í lýsingum sínum á lífi sögupersónanna. Það er gjarna á mörkum nöturleika og hlýju. Helstu verk Bessu eru Mundo fechado (Lokaður heimur), A sihila (Völvan), Sermao do fogo (Eldskírn) og þríverkið As relacoes humanas (Mannleg samskipti), Os meninos de ouro (Gulldrengirnir) og A brusca (Sú kaldlynda) sem kom út í ár. 589
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.