Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 60

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 60
Tímarit Mdls og menningar Næst skal vikið að lýsingu kviðunnar á Völundi sjálfum og samrxmi myndmáls sem þar er að finna. I lausamálskafla framan við kviðuna er sagt að hann sé sonur Finnakonungs. Ekki er getið um nafn þess konungs né þá heldur hvort hann kynni nokkuð fyrir sér eins og títt var um samlanda hans. I sömu lausamálsgrein er Völundar getið, heimkynnis hans, bræðra og konu. En þetta svipað og í kviðunni, en þar segir frá konu hans í annarri vísu. Sú átti álftarham og „varði hvítan háls Völundar“. Hvort hún vafði hann örmum eða álftarvængjum segir ekki. Þó má láta sér detta í hug að þau hjón hafi borið nokkurn svip af álftum. Þegar konan er flogin brott, er þess getið að Völundur komi af veiðum annaðhvort jjrútinn um augun af veðrum eða þá glöggur á veður. Síðan situr hann í Ulfdölum berandi sjálfur sitt úlfslega nafn. Þegar búið er að ræna hann baugi, býr hann sér til máltíð úr bjarndýrakjöti. Hafa sumir fræðimenn viljað skýra svo erfiða ljóðlínu að við þá iðju væri hann bjarndýrslegur álitum. Þá er honum lýst sem væri hann ekki hýr nýkominn úr skógi. Einnig er því líkast að hann glefsi í áttina að sverðinu og hringnum sem búið er að ræna hann. Hann er sagður vera með ormsaugu. Hann er sniðinn sina magni, og er honum þá líklega jafnerfitt um gang og álftinni konu hans fyrr. Svefni bægir hann frá sér, sinnir smíðum og drápum, gerist nærgöngull við konu, hlær þegar aðrir hryggjast, flýgur upp til skýja en þó ekki það hátt að orðræður hans verði ekki greindar á jörðu niðri. Þessi fáu atriði úr beinni lýsingu á Völundi gefa vissulega til kynna að hann sé að nokkru leyti gæddur mannlegri náttúru. Þau hrykkju þó sennilega skammt handa þeim sem vildi búa til af honum sæmilega heillega mynd með jafnhefðbundnum einkennum sem handleggjum, fótum og öðru því sem dauðlegir menn þarfnast og láta sér lynda. Endur fyrir löngu voru myndir af Völundi klappaðar á stein og hvalbeinsskrín, en þær eru ekki byggðar á kviðunni um hann sem er í Sæmundar Eddu. Mynd byggð á þeirri kviðu yrði að einhverju leyti mynd af fugli með langan háls og hvítan. Ef til vill sæist þar djarfa fyrir sundfitjum og fótum lítt föllnum til gangs, og yrðu þá einhverjir uppbótareiginleikar gefnir í skyn sem lytu að flughæfni. Tennur yrðu eins og í úlfi eða þá einhverjum öðrum dýrum merkurinnar. Skáldið hefur með öðrum orðum gætt mynd Völundar ýmiss konar dráttum og leitað víða fanga í ríki náttúrunnar. Erfitt er að henda reiður á þeim, en engu að síður er myndin kynngi mögnuð og býr yfir frumkrafti lifandi umhverfis. Sams konar kynngi er fólgin í orðræðu hans undir lok kviðunn- ar, þótt sú ræða hafi hvorki verið skýrð né skilin á einn veg. Er það við hæfi að orð jafnafstrakt veru og Völundar séu torræð þótt áhrifamáttur þeirra fari ekki á milli mála. Hin óhlutlæga ytri mynd sem höfundur Völundarkviðu dregur upp af 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.