Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Síða 117
Úrvinnsla orðanna það var sem vitund det verkade som om det tyktest som om hans hefði verið kippt hans medvedande vore medvitet hans var klipt burt (79) avklippt (55) av (54) Oll tilheyra þessi dæmi hugarheimi konunnar og fantasíu verksins, sem virðist ekki hafa átt greiðan aðgang að þýðendum, bryddaður er lesið sem kryddaður, þyrstur sem fyrstur og kippa sem klippa! Hins vegar er um raunsæilega lýsingu að ræða í næsta dæmi. Að kvöldi fyrsta dags leigjandans í íbúðinni eru Pétur og konan loksins orðin ein og komin inn í svefnher- bergi. Reynir konan að vekja athygli Péturs á ókurteisi leigjandans með því að benda honum á að hann hafi ekki einu sinni bankað: Hver? spurði hann. Hann, sagði konan og hnykkti höfðinu í átt til forstofunnar handan við lokaðar dyrnar. (26) I sænsku þýðingunni hnykkir konan þó ekki höfðinu í átt til forstofunnar heldur „i riktning mot vardagsrummet bakom den stangda dörren“ (18) og í norsku þýðingunni „mot stova attom den stengda döra“ (21). Báðir þýð- endur láta sem sagt leigjandann hafast við í stofunni, jafnvel þótt konan sé nýbúin að hjálpa honum við að flytja sófann fram í forstofu, og hvorugur hefur tekið eftir því, að í íbúðinni eru engar dyr milli svefnherbergis og stofu sem hægt er að hnykkja höfðinu í átt til. Ekki er þó norski þýðandinn algjörlega háður þeim sænska hvað varðar mislestur, og er einn um þann næsta. Á fyrsta degi leigjandans kemur konan að honum í stofunni, þegar hann er að rífa alla púðana úr sófanum og fleygja þeim í annan hægindastólinn þar sem þeir hafna hver af öðrum í óreiðu- legum stafla. Hún sléttar úr þeim og raðar þeim síðan „snyrtilega í stólinn á ný“ (14). I þýðingunni raðar hún þeim hins vegar „sá pent og pynteleg opp i sofaen att“ (14). Kemur þessi lýsing á púðunum og sófanum illa heim og saman við tóman sófann í næstu setningu sem þýðandi hefur náð réttri: „Sofaen gapte audsleg og tom dá han var fráteken alle sine puter“ (14). Undir eins konar mislestur má einnig flokka það, þegar eitthvert orð í frumtexta minnir þýðanda svo sterkt á eitthvert annað orð í hans eigin máli, að hann tekur það umsvifalaust fyrir að vera það sama. Þetta hefur t. a. m. gerst þar sem þýðandi þýðir íslenska orðið „hengi“ (9) með norska orðinu „hengjar" (10), sem merkir herðatré, eða þar sem hann þýðir „tortímingu" (56, 117) fyrst með „tortur“ (39) og síðan með „pinsel“ (77). Einnig má vera að hann hafi hér stuðst við sænsku þýðinguna, en hún hefur á þessum stöðum „hángare" (6), „tortyr“ (39) og „att pinas“ (81), og er það þá sænski þýðandinn sem hefur misséð sig í upphafi. 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.