Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 129

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Side 129
Úrvinnsla orðanna skírskotun, en eru orðin sjaldgæf, gamaldags eða fyrnd í nútímamáli. Við þetta fær stíllinn framandi yfirbragð, verkar skrítinn og sums staðar beinlín- is hlægilegur. Verða hér aðeins nefnd nokkur dæmi um þetta, en af nógum er að taka. Af einstökum orðum sem koma undarlega fyrir má nefna: „rua“ (25) fyrir „hrúga“ (33); „karmannsleg“ (41) fyrir „karlmannlegur" (58); „trunad" (42) fyrir „trúnaður“ (60); „vandemál" (48) fyrir „vandamál“ (70); „skuldbrev“ (55) fyrir „skuldabréf" (80) og „ljodbær“ (58) fyrir „hljóðbær“ (85). Af óvanalegum orðasamböndum má nefna: „á nyo“ (26) fyrir „á ný“ (34); „blákald röyndomen“ (24) fyrir „blákaldur veruleikinn“ (32); „á arbeide for seg“ (33) fyrir „að vinna fyrir sér“ (45); „i omgjenge“ (51) fyrir „í um- gengni“ (75); „orda og gjerdene hans“ (52) fyrir „orð hans og gerðir“ (76) og „vegane deira [hadde] skorest" (64) fyrir „leiðir þeirra [höfðu] skorizt" (95). Vegna þess að efni og form verða ekki aðskilin í bókmenntum, hlýtur þetta skrítna málfar óhjákvæmilega að færast yfir á persónur bókarinnar og atburði, og vekja furðu norskra lesenda á því skrítna mannlífi sem lifað er á Islandi og því skrítna tungumáli sem þar er talað. 1) Skv. greinargerð Sveins Skorra Höskuldssonar „Um Norræna þýðingarsjóðinn", sem birtist í Morgunblaðinu 15. og 16. febrúar 1979, kemur þýðingarstyrkurinn fyrst til greiðslu „þegar viðkomandi verk hefur komið út og verið sent til Menningarmálaskrifstofunnar í Kaupmannahöfn“. I greinargerðinni segir enn- fremur að meginstarfsregla stjórnarmanna hafi verið sú „að reyna að meta hvort verk ætti sakir bókmenntalegs eða fræðilegs gildis erindi á tungu þeirrar þjóðar, sem þýðingin hefur verið ætluð“. Það virðast sem sagt engar kröfur vera gerðar til þýðingarinnar sjálfrar. 2) I Tímariti Máls og menningar 1/1977 fjallar Heimir Pálsson um sænska þýðingu Inge Knutsson og norska þýðingu Knuts Odegird á ljóðum Olafs Jóhanns Sigurðssonar, þar sem hann m. a. bendir á þá „stoð“ sem norska þýðingin hefur haft af þeirri sænsku án þess að þýðandi láti þess nokkurs staðar getið. Slík vinnubrögð virðast því ekkert einsdæmi í norrænni þýðingarstarfsemi. 3) Svava Jakobsdóttir, Leigjandinn, Reykjavík 1969. Blaðsíðutal hér og síðar vísar í þessa útgáfu. 4) Svava Jakobsdóttir, Leigebuaren. Omsett av Ivar Eskeland. Nordisk bibliotek band 3 (red. Ivar Eskeland og Knut Odegird), Noregs boklag 1976. Blaðsíðutal hér og síðar vísar í þessa útgáfu. 5) Svava Jakobsdóttir, Den inneboende. Oversáttning av Ingegerd Fries. Stockholm 1971. Blaðsíðutal hér og síðar vísar í þessa útgáfu. 6) „Hva er en god oversettelse?" Trygve Greiff í viðtali við Johan Fr. Heyerdahl, Bokklubbens jul, 1976, bls. 24—25. 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.