Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 143

Tímarit Máls og menningar - 01.02.1985, Qupperneq 143
Mannleg greind (1967), Frumleg sköp- unargáfa (1976) og nú síðast sú bók, sem hér er til umfjöllunar. Allar eiga þessar þrjár bækur það sammerkt að fjalla um vitundarlíf mannsins. Er eitt svið tekið fyrir í hverri bók. Efnistök eru á marga lund hliðstæð, einkum í tveimur síðustu bókunum. Raktar eru kenningar fræðimanna og gerð grein fyrir rannsóknum á þann veg að glöggt yfirlit fæst yfir bæði þróun fræðasviðs- ins og stöðu þess nú. Jafnhliða dregur höfundur ályktanir sínar. Fljótt á litið getur þetta virst heldur ófrumleg vinna og þjóna litlum öðrum tilgangi en að auðvelda mönnum yfirsýn. En svo verð- ur það ekki í höndum dr. Matthíasar. Heimildir þær, sem hann dregur að, verða honum í raun tilefni til sjálfstæðr- ar og frumlegrar rannsóknar. Honum er frábærlega vel lagið að leiða í ljós kjarna hvers máls á skýran og hnitmiðaðan hátt og fella framlag annarra svo vel að eigin umræðu, að úr verður samfelld, rökrétt og sjálfstæð frásögn. Naumast gæti þetta þó talist kostur, ef dr. Matthías væri ekki jafnframt gæddur þeim eiginleika að vilja ávallt hafa það sem sannast reynist. Eg hef ekki orðið þess var, þar sem ég þekki til, að honum hætti til að hnika skoðunum annarra sér í vil eða færa úr lagi, eins og mörgum verður á. Hann kann það lag að láta hvern mann njóta sannmælis, en gagnrýna jafnframt af fullri einbeittni og með góðum rök- um. Gott dæmi um þetta er umfjöllun hans um kenningar Freuds í þessari bók. Dr. Matthías gagnrýnir margt í kenning- um Freuds af fullri einurð, sýnir fram á veilur hans og einsýni. Engu að síður dylst ekki virðing dr. Matthíasar fyrir mikilleik og snilligáfu Freuds. Sú rannsóknaraðferð, ef svo má segja, sem einkennir þessar þrjár bækur, er Umsagnir um bakur vissulega til fyrirmyndar, mjög lær- dómsrík og aðall vandaðrar fræði- mennsku, — og að sjálfsögðu einnig kennslu. Það er því hverjum og einum hollt, sem vill kynna sér öfluga og skólaða vísindalega hugsun, að lesa vandlega rit dr. Matthíasar. Og það því fremur sem sú hin merka menntahefð í húmanískum greinum, sem einkenndi bestu háskóla Evrópu fyrr á öldinni, virðist nú sem óðast vera að lúta í lægra haldi fyrir tæknilegri smásmygli. Dr. Matthías er svo sannarlega verðugur fulltrúi þessara gömlu og góðu akadem- ísku viðhorfa. Bókin Eðli drauma skiptist í tvo hluta. Nefnist fyrri hlutinn Svefn og draumar í Ijósi lífeólisfrœðinnar. Er hann í átta köflum og tekur yfir þriðjung bókar. Eins og nafnið bendir til er þar fjallað um lífeðlislegar rannsóknir á svefni manna, líkamsbreytingum í svefni, svo og mismun á heilabylgjum eftir dýpt svefns og eftir því hvort mann dreymir eða ekki. Er hér um einkar fróðlegt og gagnlegt yfirlit að ræða. Seinni hluti bókarinnar heitir Hugrœnar draum- frœðikenningar og skiptist hann í ellefu kafla. Þar er fjallað allítarlega um draumfræðikenningu Freuds, Jungs, Adlers og nokkurra annarra. Mjög er skilmerkilega gerð grein fyrir kenning- um þessara fræðimanna og afstaða tekin til þeirra. Báðir bókarhlutar enda á eins konar samantekt og ályktunum höfundar (8. og 19. kafli). Það lætur að líkum, að engin leið er til þess í stuttri umsögn að endursegja efni þessarar efnismiklu bókar, enda naum- ast ástæða til þess. Varla tel ég mig held- ur dómbæran að meta gildi hinna lífeðl- isfræðilegu rannsókna, en ályktanir þær, 133
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.