Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Qupperneq 53
Torfi H.Tulinius Kátleg speki Rabelais í tilefni af þýðingu Erlings E. Halldórssonar Að gifta sig eða gifta sig ekki, þar er efinn. I Fjórðu bók Frangois Rabelais um hina kátu, vitru og góðgjörnu risa, Gargantúa og Pantagrúl, er sagt frá för hins síðamefnda og fylgisveina hans um heiminn til að fá svar við því hvort konan sem vinur þeirra, Panúrg, hefur hug á að giftast muni halda framhjá honum. Hann getur ekki ákveðið sig nema að fá að vita það fyrirfram hvort hann verði kokkálaður eður ei. Félagamir fara víða, hitta fyrir ýmsa kynlega kvisti og reyna að finna einhvem sem getur spáð rétt fyrir hinu ókomna. Þeim reynist það erfítt, því þó margar leiðir séu færar í spádómum em túlkanimar líka margvíslegar og því alltaf hægt að túlka hvem spádóm á tvo vegu: Panúrg á að gifta sig, Panúrg á ekki að gifta sig. Hvergi kemur þetta betur fram en í spádómi kirkjuklukknanna í Varennes (bls. 387-96). í fyrra skiptið liggur vel á Panúrg og þá heyrist honum þær segja: Giftuþig, giftuþig, giftuþig, gift. Efþú giftirþig, giftirþig, giftir, gengur þér allt í vil, þér í vil, í vil. Giftuþig, gift. I seinna skiptið liggur illa á honum og þá heyrir hann: Ekki giftast, ekki giftast, ekki, ekki, ekki, ekki. Efþú giftist (ekki giftast, ekki giftast, ekki, ekki, ekki, ekki), þú þess iðrast, iðrastess, iðrastess: kokkáll þú verður. í frásögn þessari hljóma saman tvö megin- stef í ritum Rabelais, annars vegar að fram- tíðin sé óskrifað blað, að allt geti gerst, og því séu spádómar ekkert annað en skáld- skapur, hins vegar að túlkun fari eftir túlkandanum, að mennirnir leggi merkingu í fyrirbærin en hún búi þar ekki sjálf. Fransískanar og heimspeki Þessi hugsun kann að virðast nokkuð nú- tímaleg en hún á sér samt stoð í samtíma Rabelais. Á sínum yngri ámm var hann munkur af reglu Heilags Frans og komst þá í kynni við kenningar Vilhjálms af Ock- ham, sem var af sömu reglu, en uppi á fyrri hluta 14. aldar. Umþessarkenningardeildu guðfræðingar enn hart á dögum Rabelais, tveimur öldum síðar. Hugsun Aristótelesar mótaði mjög guð- fræði á miðöldum, en deilan stóð um það hvaða afstöðu rétt væri að taka til eins vandamáls í heimspeki hans. Aristóteles gerði greinarmun á einstökum hlutum eða TMM 1993:4 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.