Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1993, Side 100
ist uppi á tilbúnum hugarhól og heldur tölu“. Seinna er gagnrýnandanum til happs að skáldið hefur brugðið á sig grímu með einni skáldsögu sinni og þar finnur hann skýringuna og rétta mynd af skáldinu og lýkur grein sinni á tilvitnun í hana: „Ýmsir fóru að flissa þótt þeim brygði vegna gruns um að þeir heyrðu tal úr munni bilaðs manns, sem væri þó spámaður.“ Með þess- ari fölsun, sálgreiningu eða sagnfræði í sál- arfræðidúr, heldur gagnrýnandinn að hann geti snúið sköpunarverki skáldsins upp á það sjálft, samkvæmt aðferð sem hægt væri að kalla „hans eigin orð eru sagna best, ef þeim er snúið við“, og vill að lesendur greinarinnar sjái hvað skáldið er hlægilega geggjað. Þetta er í endurborinni ætt við það, að í íslenskum sagnfræðibókum, sem not- aðar voru til kennslu í skólum fyrir nokkr- um áratugum, var listamönnum gjarna lýst á svipaðan hátt og geðsjúklingum, nema að því leyti að þeir duttu oft af hestbaki og hálsbrotnuðu, það hendir aldrei sjúklinga á lokuðum deildum. Samkvæmt sagnfræði þess tíma og orðum eins kennarans þá, átti Guðbergur að hafa dottið af skáldafáknum og hálsbrotnað með útkomu bókarinnar Tótnas Jónsson: metsölubók, svo kannski hér sé aðeins um endurboma drauga að ræða. Hin umrædda bók er eftir Þóm Kristínu Ásgeirsdóttur og heitir Guðbergur Bergs- son: metsölubók. Forlagið 1992, 227 bls. Allt efni innan gæsalappa er eftir Kristján B. Jónasson. í grein Kristjáns er fátt sem hefur ekki birst áður á prenti í ýmsum myndum eftir bókmenntafræðingana Gísla Sigurðsson og Jón Stefánsson, og á undan þeim hafa skoð- animar sést á stangli í ýmsum blöðum og greinum, sem ég hirði ekki að telja upp, eða þær hafa hringlað í hugmyndabaukum bók- menntafólks. Við skulum athuga á skipu- legan hátt, án þess að rekja hvert atriði út í ystu æsar, með hvaða hætti Kristján telur sig geta sannað að Guðbergur fari með þvætting í nefndri bók; hann hefur grein sína á þessum orðum: „Fyrir fáeinum ámm lagði vinnuflokkur unglinga þökur á lóð Landsbankans í Grindavík.“ Eftir orðunum að dæma em unglingamir listrænir í sér og kannski var Kristján á meðal þeirra til þess að tryggja að hann viti hið rétta. Með því að þeir hafa verið að ... „þökuleggja lungann úr sumr- inu og voru orðnir viðþolslausir af leiða á „hinum beinu línum“, vildu (þeir) fá að sveigja grastorfumar í hringi" .. . „breiða þær (þökurnar) yfir hæðir og hóla eins og götótt teppi—í stuttu máli, þau vildu „lyfta sér eilítið upp““. (Hér kemur sú skoðun að listþörfin sé upplyfting.) Síðan er ekki að orðlengja það með öðm en fáum en nauðsynlegum tilvitnunum, að Kristján heldur að unglingarnir skipuleggi þama visst svæði í Grindavík, sem Guð- bergur nefnir og telur að hafi verið skipu- lagt af öðmm. Eftir þetta rothögg, sem reynist vera vindhögg, gerir hann ekkert annað en að leggja vitleysur Guðbergs að velli, líkt og riddari sem ríður úr skóla með B.A.-próf að vopni til að rétta hið ranga. Hann finnur undir eins Dúlsíneu sannrar fagurfræði, og hjá henni gætir ekki „hinnar venjulegu slagsíðu hins „búklega““ eins og hann segir að gæti í textum rangfærslu- mannsins Guðbergs. Hvað sem því líður dytti fáum í hug að halda, öðmm en þeim sem berst við vindmyllur, að skipulag bæja sé í höndum unglinga. Það er komið fyrir löngu inn á teiknistofur lærðra manna og teikningar af þessu em undirritaðar af Reyni 98 TMM 1993:4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.