Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 48
stórmerkilegt að þetta alþýðuskáld skuli hafa samið ritgerð um skáldskapar-
fræði á þessum tíma, því afar fátt var um þá grein skrifað hér á landi fram
að þessu og þá síst af sjálfmenntuðum skáldum.
Ætti að vera ljóst af framansögðu að þessi landlausi bóndi og ljósfaðir úr
Skagafirðinum, fæddur fyrir rúmum tveimur öldum, vissi sínu viti um
skáldskaparfræði þótt gleymdur sé hann að mestu sem skáld.
Heimildir
Aristóteles 1976: Um skáldskaparlistina. Kristján Árnason þýddi. Reykjavík: Hið
íslenska bókmenntafélag.
Árni Sigurjónsson 1991: Bókmenntakenningar fyrri alda. Reykjavík: Mál og menn-
ing.
Baldwin, Charles Sears 1959: Renaissance Literary Theory and Practice. Classicism in
the Rhetoric and Poetic ofltaly, France and England 1400-1600. Gloucester, Mass.:
Peter Smith. Ed. by D.L. Clark [1939].
Eggert Ólafsson 1832: Kvœði. Eptir þeim bestu handritum sem feingist gátu. Kaup-
mannahöfn.
Finnur Sigmundsson 1948: Formáli. í Níels Jónsson 1948, bls. 9-16.
Hannes Pétursson 1987: Skúlaþáttur Bergþórssonar. í Misskipt er manna láni.
Heimildaþœttir III. Reykjavík: Iðunn. Bls. 113-174.
Hóras (Quintus Horatius Flaccus): Bréf Hórazar. Reykjavík: ísafoldarprentsmiðja
hf. 1886. Gísli Magnússon og Jón Þorkelsson íslenzkuðu.
Jón Ólafsson 1786: [John Olafsen] Om Nordens gamle Digtekonst, dens Grundregler,
Versarter, Sprog og Foredragsmaade. Kiöbenhavn: Det Kongelige Videnskabers
Selskab.
Jón Ólafsson 1904: Níels Jónsson skáldi. I Bragi 1. Sýnisbók íslenskrar Ijóðagerðar á
19. öld (Jón sá um útgáfuna). Bls. 67-69.
Lafontaine, August 1802: Henriette Bellman, ein gemálde schöner Herzen. Berlin.
Níels Jónsson [óþekkt ártal]: Lbs. 1516 8vo. Athugasemdir við skáldskaparmennt-
ina. Með hendi Níelsar Jónssonar. 141+48 bls.
Níels Jónsson 1904: Mittisband 19. aldar og fleiri kvæði pr. í Braga 1, sbr. Jón
Ólafsson 1904.
Níels Jónsson 1912: Gáta. Lögberg 4. júlí (nr. 27). Árni Sigurðsson skrifaði upp og
sendi blaðinu.
Níels Jónsson 1948: Níels skáldi. Menn og minjar V. Finnur Sigmundsson bjó til
prentunar. Reykjavík: Leiftur.
NN 1898: Níels skáldi [án höfundarnafns]. Fjallkonan 14. júlí. (Stutt grein með
mynd).
Páll Eggert Ólason 1927: Innlendur fræðabálkur. Urn Níels skálda. Almanak Þjóð-
vinafélagsins. Bls. 77-95. (Án höfundarnafns, nafnið kemur fram í ritgerð Finns
Sigmundssonar (1948), bls. 10).
Platon 1977: Gorgías. Eyjólfur Kjalar Emilsson þýddi. Reykjavík: Hið íslenska bók-
menntafélag.
Steingrímur J. Þorsteinsson 1943: Jón Thoroddsen og skáldsögur hans. Fyrra bindi.
Reykjavík: Helgafell.
Sveinbjörn Beinteinsson 1985: Bragfrœði og háttatal. Akranes: Hörpuútgáfan. 2.
útgáfa.
46
TMM 1994:3