Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 26
máli.11 Sýnist af þessari lýsingu mega ráða augljóst ættarmót með höfund- arverki Lucians og Gandreið Benedikts Gröndals. Sé hugað að skilgreiningu Bakhtíns á hinum ytri einkennum sem voru sameiginleg þeim karnivalísku bókmenntagreinum er komu fram á sjónar- sviðið undir lok klassískrar fornaldar og síðan aftur á helleníska tímanum má sjá marga drætti sameiginlega með verki Benedikts. Þær til að mynda fella goðsögulegar hetjur og sögulegar persónur inn í samtímann og gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. Öllum er þeim sameiginlegt að hafna stíllegri einingu klassísku greinanna og eru þær vísvitandi samsettar úr margvíslegum stíl og sundurleitum röddum. Þær einkennast af margtóna frásögn og samblandi hins háleita og lága, alvarlega og kómíska. Þær skjóta óspart inn öðrum greinum, svo sem sendibréfum og skopstælingum á æðri greinum svo eitthvað sé nefnt. í sumum er blandað saman prósaískum texta og ljóðrænum, mállýskum, slangri og sumar eru beinlínis tvítyngdar. Tví- ræðni orða er viðbrugðið og gegndi hún oft lykilhlutverki í verkum af þessu tagi.(D/108) Við höfum hér sem í hnotskurn lýsingu á skopleik Benedikts, nema hvað hann lætur sér ekki nægja tungur tvær heldur ægir saman öllum heimsins tungumálum í verki hans. Gandreið Benedikts Gröndals á ljóslega rætur í þessari hefð sem hefur erfst í gegnum aldirnar, þótt forsendur hans eigi kannski ekki að öllu leyti skylt við hugmyndafræðina sem hún er sprottin úr. Aftanmálsgreinar 1 BenediktGröndal (Sveinbjarnarson), Ritsafn III, Rvk 1950,bls.85.Frekaritilvitn- anir í verkið verða auðkenndar með R.lII/bls. 2 Mikhail Bakhtín, Rabelais and His World (1965), þýð. Heléne Iswolsky, Bloom- ington, 1984, bls. 4. Sú umfjöllun sem hér fer á eftir um gróteskuna og karnivalið er að mestu leyti á þessu riti byggð, en sumpart þó á Problems of Dostoevsky’s Poetics (1963) eftir sama höfund, þýð. Caryl Emerson, Minneapolis: University of Minnesota Press, 1989. Tilvitnanir í þessi verk verða auðkenndar með R eða D/bls. 3 Þórir Óskarsson, Undarleg tákn á tímans bárum: Ijóð og fagurfrœði Benedikts Gröndals, Studia Islandica 45, Rvk 1987, bls. 15. 4 Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal, Gandreiðin, ásamt ritgerð um verkið eftir Ingvar Stefánsson, Rvk, 1974, bls. 145-6. Frekari tilvitnanir í ritgerð Ingvars verða auðkenndar með IS/bls. Tilvitnunum í leikrit Benedikts fylgir blaðsíðutalið eitt saman. 5 Benedikt Gröndal (Sveinbjarnarson), Ritsafn IV, Rvk 1953, bls. 275. Frekari tilvitnanir í verkið verða auðkenndar R.IV/bls. 6 Sunnanfari 1895-1896, bls. 34. 24 TMM 1994:3 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.