Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 71
„Taktu þessa títuprjóna úr.“ „Nei, þetta er í tísku.“ „Það angrar mig mikið.“ „Ertu viss?“ „Fjandinn hafi það, já, ég er viss.“ Cass dró prjónana hægt út og setti þá í veskið sitt. „Af hverju spillir þú fegurð þinni?“ spurði ég. „Af hverju sættirðu þig ekki bara við hana?“ „Því fólk heldur að það sé allt sem ég hef. Fegurð er ekkert, fegurðin endist ekki. Þú veist ekki hvað þú ert heppinn að vera ljótur, því ef fólki líkar við þig veistu að það er af öðrum ástæðum.“ „Ókei, ég er heppinn.“ „Ég meina ekki að þú sért ljótur. Fólki finnst það bara. Þú hefur heillandi andlit.“ „Takk.“ Við fengum okkur annan. „Hvað ertu að gera?“ spurði hún. „Ekkert. Ég get ekki fest hugann við neitt. Enginn áhugi.“ „Ekki ég heldur. Ef þú værir kona gætirðu selt þig.“ „Ég held ekki að ég myndi vilja snerta svo marga ókunnuga svo náið. Það er slítandi.“ „Rétt hjá þér. Það er slítandi, allt er slítandi.“ Við fórum saman. Fólk starði enn sem fyrr á Cass úti á götu. Hún var ennþá fögur kona, kannski fegurri en nokkru sinni áður. Við fórum heim til mín og ég opnaði vínflösku og við töluðum saman. Við Cass áttum alltaf auðvelt með samræður. Hún talaði smá stund og ég hlustaði og svo talaði ég. Samræður okkar runnu áreynslu- laust áfram. Við virtumst uppgötva leyndarmál saman. Ef við fúndum eitt gott hló Cass þessum hlátri — eins og hún ein gat. Það var sem hún brynni af kæti. Meðan við töluðum kysstumst við og færðum okkur nær hvort öðru. Það var þá sem Cass fór úr kjólnum með háa kraganum og ég sá það — Ijóta tennta örið þvert yfir háls hennar. Það var stórt og þykkt. „Fjandinn hafi þig, kona,“ sagði ég liggjandi í rúminu, „fjandinn hafi þig, hvað hefurðu gert?“ „Ég reyndi það með brotinni flösku eitt kvöldið. Líkar þér ekki lengur við mig? Er ég ennþá falleg?“ TMM 1994:3 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.