Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 50
greinar skyldar og áttu margt sammerkt, svo sem stílfræðiþáttinn. Sumir mið- aldahöfundar litu jafnvel svo á að skáldskapur félli beinlínis undir mælskulistina, en á 16. og 17. öld verða mörk greinanna smátt og smátt skýrari eftir því sem menn skildu Skáldskaparfrœði Aristótelesar betur (sbr. Baldwin, 189: „Even to the end of the sixteenth century, Renaissance poetic was largely rhetoric"). Þetta skýrir hvers vegna Níels tekur sér sérstaklega fyrir hendur að fjalla um muninn á þessum tveimur greinum. 15. Þessi hugsun kann að þykja rómantísk: að áar okkar hafi verið svona snjallir (sbr. að þá riðu hetjur um héruð að sögn Jónasar Hallgrímssonar), en hugmyndin um hrörnun heimsins og um forna gullöld er auðvitað miklu eldri. 16. Athyglisvert er að sem kristinn maður lastar Níels fornhetjur á borð við Egil Skallagrímsson og Skarphéðin Njálsson, þótt hann dái íslendingasögurnar. Rómantískir menn (og nýrómantískir) vildu hins vegar sem minnst setja út á ribbalda sögualdarinnar. 17.1 Skáldskaparlistinni (Ars poetica), frægu kvæði eftir Hóras, sem gæti hæglega verið ein af heimildum Níelsar, kemur sama hugmynd ffam: „Takið þér, skáld, efni það sem eigi er ofvaxið kröftum yðrum (...). Þann er hefír valið sér efni eftir mætti sínum, mun hvorki orðsnild skorta, né ljósa niðrskipun." (fsl. útg. bls. 55). 18. Sama sinnis var Quintilianus í fornöld og margir seinni tíma höfundar sem dásömuðu margþætta visku Virgils, en á 16. öld andæfir Castelvetro þessari kröfu um alhliða fróðleik skálda. 48 TMM 1994:3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.