Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1994, Blaðsíða 34
Árni Sigurjónsson: Leiðarsteinn Níelsar skálda Níels Jónsson, kallaður skáldi, var sjálfmenntaður bóndi og vinnumaður í Skagafirði á fyrri hluta 19. aldar. Hann var sérkennilegur í háttum og verður varla talinn mikið skáld. Hins vegar var Níels heimspekilega sinnaður, sem sjá má af kveðskap hans um trúarleg efni, svo sem „Næturfælu“, sem hann skrifaði gegn „Njólu“ Björns Gunnlaugssonar. Hitt er ekki síður merkilegt — og það er tilefni þessarar greinar — að Níels skrifaði skynsamlega um bókmenntir, og mætti jafnvel kalla hann einn af frumherjum íslenskrar bókmenntafræði. Ævi Níelsar og persóna Níels Jónsson er talinn fæddur árið 1782 á Flugumýri í Skagafirði. I manntali árið 1801 er hann sagður til heimilis hjá foreldrum sínum að Frostastöðum í Skagafirði.1 Ekki höfðu þau Jón og Þuríður ráð á að setja son sinn til mennta en ljóst má telja að Níels hafði góðar gáfur og mikla þrá til menntunar. Nær þrítugu kvæntist hann sér tíu árum eldri konu, Sólveigu Ólafsdóttur, sem Gísli Konráðsson segir að hafi verið „svarri mikill“ — „geðvargur“ segir önnur heimild. Símon Dalaskáld kýs sömuleiðis að hallmæla kvonfangi þessu í laglegu erfiljóði um Níels með svofelldum orðum: „Giffist ungur gribbu hann, / grimmur hófst þá vandi, / tólf og árin vera vann / vondu í hjónabandi“ (168). Níels og Sólveig bjuggu að Brekkukoti hjá Dýrfmnustöðum og voru hjá þeirn tveir synir sem Níels átti fyrir. Slitu þau samvistum eftir sex eða sjö ára búskap. Eftir það festi Níels ekki aftur ráð sitt en eignaðist þó tvö eða þrjú börn auk þeirra sem hann átti fyrir. Eftir þetta er Níels kaupamaður, smiður og flakkari, og gerðist hann svo læknir og yfirsetumaður á efri árum. Níels hagnaðist svo á heilbrigðisþjónustu þessari að hann gat keypt sér jörð, Selhóla í Gönguskörðum vestan Sauðárkróks, en jarðir í þeirri sveit eru nú allar í eyði. Þarna andaðist Níels árið 1857. Símon Dalaskáld ber mikið lof á Níels skálda í kvæðinu sem fyrr var getið, 32 TMM 1994:3 J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.