Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Blaðsíða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Blaðsíða 16
ekki sannhelgur maður heldur hið argasta fól. I þessum átökum var eins og Kristinn riðaði, en svo hertist hann, reyndi að herða sig upp, mátti ekki missa sáluhjálpina, hafði ekki kraft til að standast það að missa sáluhjálpina sína. Menn sem eru búnir að lifa fyrir svona hugsjón hafa ekki kraft til að standast það og þá byrjar lygin, sjálfslygin, og eru einlægir, af því það er sjálfslygi. Formið og alþýðan — Kristinn skrifaði langa grein í TímaritMáls og menningar um bókmennta- árið 1965. Hann segist sjálfur hafa veriðfull hallur undirformið bœði í málverki og bókmenntum og hann viðurkennir nauðsyn formsins en segir líka orðrétt: „Engu að síður verður ekki hjá því komizt að álykta að formdýrkun ogjafnvel hégómlegt formdekur hefur dregið kraft úr verkum heillar skáldakynslóðar á íslandi eða myrkvað þau og torveldað áhrif þeirra“. Og í lok greinarinnar segir hann: „við skulum vona að skáldin snúi hugsínum til alþýðu ogþað sé réttséð hjá Jóhannesi Helga í lok Svörtu messu að alþýðan gangi meðþví skáldi sem er nógu róttœkt, djarft og byltingarsinnað“. Já, svona var nú komið fyrir Kristni sem hafði verið svo handgenginn stóru skáldunum, ekki síst Halldóri, og tignaði Thomas Mann. Um þetta leyti hitti ég hann vestur í bæ, á Fálkagötunni, kannski það hafi verið táknrænt, og þá spurði hann hvort ég hefði lesið byltingarskáldin. Þá átti hann við þessa fóstbræður sem skrifuðu Svarta messu og Borgarlíf. Og ég þóttist ekki skilja hvað hann væri að fara og þá kom þessi frægi kjökurhlátur. Ég sagðist í mesta lagi sjá hallarbyltingu og þá í alveg tiltekinni höll, Morgunblaðshöllinni. Þeir væru að rægja ffá Bjarna Benediktssyni þá sem stæðu næst honum, til að komast sjálfir upp að síðunni á honum, þrælahöfðingjanum sjálfum. Og hann spurði mig nú aldrei aftur að þessu en við áttum eftir að takast á um þessi mál frammi fyrir undrandi áheyrendum á óvæntum vettvangi svo jaðraði við leikhús fáránleikans. Það hófst þannig að ég hitti kornungan mann sem var mikið niðri fyrir og hafði stór áform um menningarreisn, endurreisn og uppreisn og allt í einu. Hann heitir Stefán Snævarr og er heimspekingur og skáld en var þá höfuðpaur í menningarvakningu í Haga- skóla. Hann bað mig að koma í skólann og tala við nemendur og átti að vera með Kristni E. Andréssyni. Ég sagði við hann: Láttu mig bara vita með svolitlum fyrirvara. Og hann gerði það með svolitlum fyrirvara því einn daginn kom ég heim svona rúmlega sjö og þegar ég er rétt að byrja að borða hringir síminn og þá átti þetta að verða það kvöld klukkan hálfníu. Og ég sagði: Stefán minn, þú lofaðir því að ég hefði dálítinn fyrirvara. — Já, þetta er ekki fyrr en hálfníu! — og ég hugsaði hver ankotinn og sagði: Hvað á ég að gera? — Bara tala við okkur um menningarástandið —. Svo kem ég nú á 14 TMM 1994:4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.