Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Síða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1994, Síða 64
íslenskur maður verði fyrir mikilli niðurlægingu fyrir dönskum manni, en sá íslenski nær að rétta hlut sinn á allra síðustu stundu, eins og gerist í spennusögum. Hvernig lesendur túlkuðu þessa sögu má sjá í sonnettu Snorra Hjartarsonar, sem var tíu ára þegar bók Jónasar kom fyrst út. Kvæði Snorra, „Var þá kallað“, kom út í bók árið 1952, árið eftir að Bandaríkjaher settist að á Keflavíkurflugvelli í annað sinn, og Snorri yrkir:7 Dómhringinn sitja ármenn erlends valds, enn ráðast mikil forlög smárrar þjóðar, vorsól úr skýi vitjar kletts og tjalds, á völlinn þyrpast sveitir kvíðahljóðar. Eitt nafn er kallað, flögrar fugl í leit og felur ljósan væng í dökku bergi og vekur dvergmál djúp og löng og heit: hvað dvelur för hans? ennþá sést hann hvergi. Aftur er kallað, aftur sami kliður ögrandi spurnar: verður hann of seinn hinn langa veg, senn lýkur hinzta fresti. Við horfum austur hraun og bláar skriður, horfum sem fyr en sjáum ekki neinn sólbitinn mann á sveittum mjóum hesti. II Sjálfstæðisbaráttusagan er örugglega ekki slík erkisaga í hugum Islendinga lengur. Mig minnir að sögukennari í framhaldsskóla, góður vinur minn, hafi sagt við mig fyrir nokkrum árum að sjálfstæðisbaráttuna afgreiddi maður nú í einum tíma í kennslu. Ekki hef ég kannað skipulega áhuga sagnfræði- nema á sjálfstæðisbaráttunni í samanburði við annað efni, og satt að segja bendir reynsla mín ekki til neinnar einhlítrar niðurstöðu. Ég hef tvisvar skipulagt námskeið í íslandssögu tímabilsins milli 1830 og 1940 þannig að nemendur skiptu með sér að skrifa kafla í yfirlitsrit um hluta tímabilsins og bjuggu sér þannig til eigið lestrarefni í námskeiðinu. I fyrra skiptið tók ég tímabilið frá 1904 til 1940 fyrir á þennan hátt. Þá reyndist áberandi að kaflar um sjálfstæðisbaráttuna gengu illa út, en svokölluð hversdagssaga vakti strax áhuga. Hópur stúdenta vildi skrifa um fæði og klæði landsmanna, húsakynni og heilbrigðismál, og þeir sem urðu of seinir að velja sér kafla um þau efni fóru í fylu. I seinna skiptið snerum við okkur að fyrsta skeiði sjálfstæðisbar- 62 TMM 1994:4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.